Ljósberinn


Ljósberinn - 20.05.1933, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 20.05.1933, Blaðsíða 1
PQ|Rp|3fl a% kctna íil •t>í ct ð s/íUu m ■, sagöt: JLreyftO baahu num mín cq kanníb þeitn þa % ýhki, Ijeutue Quðs ríkí. tii ' XIII. árg. Reykjavík, 20. maí 1933. 17. tbl. Hann mundi aldrei hafa biskup orðið, ef hann hefði ekki notið atfylgis bróð- ur síns; en sú varð brátt raunin á, að þeirri kosningu réð meira frændsemi en umhyggja fyrir þörfum biskupdæm- isins, því að- þótt Sigurður biskup væri hjartagóður maður, þá var hann svo veiklaður maður, að í upphafi mátti endirinn skoða um það, að hann mundi verða afkastalítill biskup, eins og þá var þörf á miklum dugmanni, stólnum og skólanum til viðreisnar. Sá varð endirinn á biskups- dómi hans, að enginn varð síðan biskup á Hólum, því að þegar stólinn var búinn að standa auð- ur í þrjú ár, þá var hann lagður niður ög sameinaður Skálholts- biskupsstóli, og skyldi eftir það vera einn biskup á landi hér. - Norðlendingum sveið sárt að vera sviftir í einu bæði stóli og skóla. Sig’urður Stefánason (f. 1714, d. 1778). Hann var hálfbróðir Ölafs Stefáns- sonar amtmanns, er síðar (1790) varð stiptamtmaður, fyrstur íslenzkra manna.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.