Ljósberinn


Ljósberinn - 16.09.1933, Qupperneq 8

Ljósberinn - 16.09.1933, Qupperneq 8
LJÓSBERINN 268 stúlka. Auðvitað getur hið gamla gripið hana við og við, þegar hún er komin ' stázfötin sín á sunnudögum, þá getur hún orðið dálítið reigingsleg og þóttafull, en annars er. hún reglulega góð stúlka, já, og beinlínis dugleg, og það á hún þér að þakka, mamma.« »Ef það er mér að þakka, eins og þú segir, þá hefði ég líka átt að geta haft áhrif á Gústaf,« sagði mamma hennar. »Hann hlýtur að vera illa innrættur, annars finnst mér, að Jóhannes hefði getað haft áhrif á hann, með eftirdæmi sínu til batnaðar.« Frh. Yarastu áfenga irykki. Viljlrðu’ <“i lini'na vínsins nituriiikar, vil.iniHÍi liii í dauðaus greipar stiknr. Ta*li liiji' pcrlan lijört, or o’n n bliknr. bítur |iij! naðruii svört, or umlir kviknr. / V Fróöleikur oe skemtun. \ j t liotuisókn lijú frionku. Frænka: »Hvað gengur að þér, Sveinki minn? Pú situr þarna svo hægur og hugsandi. Ertu ekki glaður yfir því, að hafa fengið að heimsækja mig?«L Sveinki litli: »Jú. En mamma sagði mér. hvað ég ætti að segja, ef þú gæfir mér köku, og nú er ég búinn að sitja svo lengi, án þess að fá nokkuð, að ég er alveg búinn að gleyma því, sem ég átti að segja.« itnðii' gntu nokkuð. Skozkur prcstur: »Þú drekkur of mikið, Donald minn. Þér þykir of vænt um vinið. Þú ættir þó að vita, að það er versti óvinur þinn.« Dóiinld: »Veit ég það. En hafið þér ekki oft sagt, að ég ætti að elska óvini mína?« Presturlnn: »Jú, rétt er það. En ég hefi aldrei sagt, að þú ættir að gleypa þá.« Nú eiga lesendurnir að spreyta sig á að búa til svo mörg orð sem þeir geta úr stöfunum í orðinu I. .1 6 S It E R I N N . Er það gert á þann hátt, að taka sarnan stafi héðan og það- an úr orðinu og búa til úr þeim orð, eða taka þá samstæða, eins og t. d. ljós, og skal leggjn kapp á að finna þau sem flest. Orðin sl al skrifa í stafrofsröð. Þeir þrír, sem duol ga t r veröa, fá vei-ðlaun. Verði einhverjir jj.'fnir, verður dregið um nöfnin. Verðlaunin ciu; 1. Sjálfblekungur og skrúfblýantur. 2. Skólaáhöld (bækur eða ritföngj fyrir ö kr., eftir eigin vali. 3. Bók, verð 3 kr., é'ftir eigin vali. Lausnir séu komnar fyrir 25. okt. n. k. a. L A U d heilabrotum í 27. tölublaði þ 2 8 9 1 6 7 8 2 4 3 2 8 o 2 4 9 20 20 20 20 sama út úr il- 20 Rétta lausn sendi 20 Magnús Pálsson á 20 Frakkastíg 17, og 20 auk þess þrjár aurar leiðir til að fá hið þrautinni. GJAFIR OG ÁHEIT. Til Kíiivcrskii dreiigsins: Anna Einarsdóttir, Múlakoti, 2.00; Kona 2.00; Fjölskyldan á Borg í Skriðdal 5.00; Áheit frá J. J. 5.00; Áheit frá önefndum 5.00; Gjöf frá H. M. 2.00; Kristín Guðmundsd. Akureyri 5.00; Til sunnudagaskóla 01. ól. 20.00; Frá dreng í Hafnarfirði 5,00; G. í. 3,00; Frá ór.efnd- um 10,00; K. B., Bessastöðum, 5,00; S. G. 10,00; H. S. 5.00; Tvö systkini 5.00; S. M. 1.00; E. .J. 5.00; Kona 1 Bolungavík 3.00. TH Ljósbcrons frá G. J. 8.00 og frá S. Á. 7.00 (gefin útsölulaun). Ljósberinn þakkar þeim, sem munað hafa eftir honum og sent blaðgjaldið. Hann biður þá, sem enn eiga ógreitt blaðgjaldið fyrir þetta ár eða fleiri, aö minnast þess, að fjárhagur blaðsins er þröngur. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.