Ljósberinn - 01.01.1942, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.01.1942, Blaðsíða 5
22. árg. 1. tbl. Janúar 1942 Á!varp. Til lesenda Ljósberans. Ljósberiun óskar yklcnr öllnm gleðilegs árs 1942 og þakkar ykkur vináttuna og tryggðina á liðna ár- inu. Hann þakkar þeim útsöiu- mönnum, sem engin ómakslaun hafa tekið. Slíkt eru gjafir til styrkt- ar blaðinu. Einnig þakkar hann peningagjafir og áheit, og mörgu hlýju bréfin, sem honum hafa borizt. Ljósberinn verður þess oft var, að hann á vini hér í bæ og um íand allí. Nýlega kom ung stúlka úr K. F. U. K. inn á aí'greiðslu blaðs- ins og gerðizt áskriíandi að 5 eint. fyrir árið 1942 og borgaði þau fyrir- fram. Mikið væri það gott, ef þið, sem flest, gætuð Jútvegað Ljósberanum nýja áskrifendur. Ef þið biðjið um j sýnisblöð, þá skulu þau verða send j ykkur að kostnaðarlausu. Ljósberann vantar víða útsölumenn. Verðið lielzt það sama, 5 krónur. En vel má vera, að eitthvað verði *j blaðið að draga saman seglin sökum i sívaxandi dýrtíðar. j En enginn veit, hvað þetta ný- j byrjaða ár felur í skauti sér. Allt skal Guði falið og árinu heilsað íjjesúnafni. j Góði hérðirinn, sem lagði líf sítt í sölu fyrir sauðina. Jesús sagði:Éger góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fjrir sauðina. Eiuu sinni týndi hirðir nokkur unglambi suður í svissnesku fjöllunum; hann varð þess fyrst var, er heim kom. Hann lagði þá óðara af stað til að leita það uppi, enda þótt honum væri ráðið frá því. Menn sáu sem sé að hræðilegt óveð- ur var í aðsigi. En hann vildi fara, hon- um héldu eiigin bönd. Hann gekk nú lengi lengi og leitaði, og hann fann lambið að lokum. En á heimleiðinni bras't í byl með grimmdarfrosti. Fór hann þá úr kápunni Frh. á bls. 18.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.