Ljósberinn - 01.12.1944, Page 2
166
LJÓSBERINN
%
&fHlaría Slögni3QÍd%dóffir:
fií inömmu
Jólin koma, jólakertin loga,
jólaljósin mynda geislaboga.
Jólahugur, jólaskapió glœ'Sir,
jólagleSin kœrsta minning fœSir.
Veit eg þegar Ijós á jólum Ijóma,
Lausnarans þú boSskap heyrir óma.
Þó aS hér sé fátt sem glatt þig getur,
* góða mammUi þennan sjiikdóms vetur.
JólagleSin allt frá fyrstu œsku,
eins þig frœddi um kœrleik hans og gæzku.
Jólin enn þér bera guSleg gœSi,
greypa í hug sín dýru lœrdóms frœSi.
Þér í huga margar myndir vaka,
mœtar, þegar horfir þii til baka.
Bernskuminning ber í höndum pálma,
barn þú lieima lœrSir jólasálma.
SíSar einatt söngstu þá um jólin,
söngst um boSskap Krists og friSarskjólin,
söngst um Jesii krossfestan og krýndan,
kœrleik lums á öllum tímum sýndan.
Enn þinn hugur syngur jólasálma,
sœll á vegu Jesú breiöir pálma.
Enn í kvöld, átt-tugasta sinni,
áttu jólaljós í sálu þinni.