Ljósberinn - 01.12.1944, Page 3
ÆRU BÖRN!
Þi'8 munift víst öll eftir hon-
um Agústusi keisara. Sá var
nú voldugur. Hann reSi mörg-
llln viölendum ríkjum í kringum
Midjar'öarhafi'S. Hann átti sjálfur
heima í landinu, sem er eins og langt
vaðstígvél meö löngum hœl og skagar
þarna su'Sur í hafi'5. Höllin hans í Róma-
horg, sú var ekki lítil. Þar voru óteljandi
herbergi og þar sat liann í stórum sal í
hásœti sínu. Fyrir utan hóllina voru mörg
hundruft var'ðmanna, sem skiptust þar á,
ni(í8 hjálma og brynjur og löng spjót. Og
þarna voru alltaf að koma og fara sendi-
nofndir og skattlandsstjórar og alls kon-
ar voldugir menn úr hinum ýmsu ríkjum
hans til dó gefa hinum mikla keisara
skýrslur eða spyrja hann ráða. Hermenn-
irnir lyftu spjótunum teinréttir í kveðju-
skyni og gestirnir gengu upp hin miklu
steinþrep og hurfu inn í höll keisarans.
Svo var það einn dag, engin veit í raun-
inni hvernig það atvikaðist. Keisarinn sat
inni í höllinni og nokkrir œðstu ráðgjaf-
ar hans og vinir hjá lionum. Þannig mun
það eflaust liafa verið. Talið barst víða,
það var skeggrœtt og skrafað. Og áreið-
anlega hafa hirðmennirnir ekki látið það
undir höfuð leggjast frammi fyrir keis-
aranum að hrósa honum og hafa það á
orði lwe ógurlega voldugt og víðlent ríki
lians vœri orðið.
Og þarna, — eins og ég sagði áður,
veit enginn liver átti uppástunguna, —
en þarna kom hún fram: að það vœri í