Ljósberinn - 01.12.1944, Side 18
182
LJÓSBERINN
Þegar þetta kom fyrix-, var afi þar gest'
komandi. Hann tók þá Steina á hné sér
og ræddi lengi við liann, og sagði að liann
skyldi fá annað leikfang í staðinn fyrir
trumbuna, sem ekki væri mömmu hans
til ama. Þó að hann væri lítill drengur,
yrði Iiann að taka tillit til annarra, og
ekki hugsa eingöngu um sína eigin á-
nægju, hafði afi sagt. Og frá þeirri stundu
liafði Steina jafnvel þótt enn vænna um
mömmu og afa en áður. Það spillti held-
ur ekki um, er afi gaf honum lítinn bál
með seglum, er liægt var að sigla á þvotta-
bala inni og á bæjarlæknum úti, fyrir
neðan trjágarðinn. Þá var Steini veru-
lega upp með sér og ánægður yfir því, að
nú þurfti mömmu ekki að verða illt í
höfðinu hans vegna.
Nú var Steini oi'ðinn stærðar drengui',
þrettán ára að aldri, og yngri systkini
hans voru þau Gunnhildur, Sveinn, Eí-
ríkur og svo Jonni litli, aðeins sex ára.
Hann hafði alltaf verið lítill og veiklu-
legur.
Þau stóðu öll fimm á dyraþrepunum
þegar afi kom. Jonni litli var Jiálf feim-
inn við afa fyrst, en þeir urðu brátt mestu
mátar.
Þið megið geta næri-i, að það varð ekki
neinn smávegis fögnuður hjá böi-nunum
daginn eftir, þegar setið var að morgun-
vei-ði og afi sagði þeim, að öll börnin
skyldu koma inn til lians klukkan tólf,
til þess að ráðgast um livað þau langaðí
mest til að fá í jólagjöf frá lionum. En
það mætti þó ekki vera annað en það,
sem honum væri mögulegt að veita þeim.
Þess vegna áskildi hann sér rétt til þess
að verða við óskum þeirra eða hafna
þeim.
Þau höfðu nær þriggja stunda umliugs-
unarfrest og liófust nxi ákafar umræður
inni í barnahei’berginu um þetta xnál.
Steini óskaði sér reiðliests, en Dóra gamla,
barnfósti'an þeirra, fullyrti að afi hefði
ekki efni á að kaupa slíkt og þvílíkt. Hann
varð þá að liugsa sér eitthvað annað. En
það var skiljanlega all örðugt að kornast
a ðniðurstöðu um einn lilut, þegai' óskiin-
ar voru margar.Unglingunum þai’na í
barnaliei-berginu fannst líka tíminn vera
lengi að líða, nema Jonna litla, sem sat
ofur kyrrlátur við borðið, út af fyrir sig,
og skoðaði biblíumyndir.
I;oksins opnaði afi dyrnar og langþráða
stundin var runnin upp. Steini hafði sætt
sig við, eftir mikil heilabrot, að óska sér
nýútkominnar drengjabókar, og af því
að afi vissi að það var góð bók, fékk hann
loforð um að fá liana.
Þá kom röðin að Gunnhildi. Hana hafði
lengi langað til að eignast fallegt kven-
veski, en vegna þess að pabbi og mamma
höfðu í mörg horn að líta hvað útgjöhl-
in snerti, þá lxafði hún orðið að láta sér
nægja gamla vaxdúksveskið sitt. Nú lof-
aði afi að verða við ósk liennar.
Svenni var órabelgur fjölskyldunnar.
Honum varð það einatt a, að x-ífa bux-
urnar sínar þegar liahn var að riðla á
húsþökum eða klifra yfir garða og girð-
ingar. En liann sá ávalt eftir því eftir á
og bað þá mömmu og Dóru gömlu um að
fyrirgefa sér það. Hann lifði í sífelldum
draumaheimi um alskonar æfintýri og
fjaxlæg lönd, og þegar mamma og pabbi
söfnuðu börnunum saxnan og ræddu við
þau um kristniboðið, eða sögðu þeim frá
ýmsum max-kverðum og undursamlegum