Ljósberinn - 01.12.1944, Qupperneq 24

Ljósberinn - 01.12.1944, Qupperneq 24
4>ydimerkurförin (« J SAGA í MYNDUM eftir MENRYK'SIENMEWICZ T'iæst urðu hestarnir fyrir ógæfunni. Stasjo sá þá megrast meir og meir, þótt þeir hefðu nóg fóður. Þeir fcngu hárlos, urðu daufeygðir og þykkt slím rann út um nasir þeirra. Loksins hættu þeir að éta en drukku af græðgi, eins og þeir hefðu hita. — Þeg- ar Kali var orðinn frískur aftur, voru hestarnir næst- um. ekkerl nema beinagrindurnar. Strax og Kali sá þá vissi hann livað að þeim gekk. „Tse-tse“, sagði Hestar Stasjo höfðu orðið fyrir bili. Kali nuddaði daglega sár þeirra með jurt úr skógunum, sem liafði sterka lauklykt, sem átti að flæina í hurt tse-tse. En þrátt fyrir allt lioruð'ust hestarnir meir og nteir. Stasjo hugsaði kvíðafullur um, hvað verða mundi, ef skepn- urnar dræpust. Farangur þeirra var svo mikill, að aðeins fillinn gat borið liann. En livernig átti hann að hjarga honum? Svo kom mesta ógæfan — nita- sóttin. Stasjo liafði heyrt talað um liina afríkönsku Tse- tse-flugu, sem er slík plága í mörgum héruðum, að negrarnir geta ekkii stundað nautgriparækt. Uxi eða hestur, sein tse-tse-flugan stingur, liorfellur innaii átta -—fjórtán daga. Hin villtu dýr þekkja hættuna, því oft lcemur fyrir, að heilar uxalijarðir flýja í ofboði, þegar þær verða varar við suð flugunnar við vatns- bólin. Slíkri skelfingu valda þessi litlu skordýr, sem hera svefnsýkina með sér. Kvöld nokkurt, þegar þau snæddu kvöldverð, ýU> Nel reyktu kjöti frá sér með viðbjóði og sagði: „Eg hef enga matarlyst í kvöld“. Hún stóð á fætur og fór að ganga í kringum eldinn, og þegar Stasjo spurði hana hvers vegna hún væri að þessu rölti, sagði hún: „Ég veit það ekki, ég get bara ekki setið kyrr“. Allt i einu lagðist hún niður, hallaði sér upp að honum og þrýsti liöfði sínu að lirjósti hans og sagði með grátstaf í kverkunum: „Stasjo, ég lilýt að vera veik“. — „Nel!

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.