Ljósberinn - 01.02.1947, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.02.1947, Blaðsíða 2
22 LJÓSBERINN r ■> Fuglinn minn litli, far'öu nú uö kroppa fáöu þér mat og vertu ekki að hoppa. Lof mér aö sjá þig litlu kornin snœöa; Ijúfastinn minn, ég skal þig ekki hræöa. Haustiö er komiö, horfin ber af trjánurn, lield ég, aö þér sé ósköp kalt á tánum. Viltu þá ekki vera hjá mér inni, vinur, og hlýja þér í kjöltu minni? Nei, ég skal ekki koma nœr þér, kœri, kroppaöu mat þinn eins og fjœr ég vœri. Nú skal ég fara, nœröu litla svanginn. Nœst skal ég dreifa meira korni á vanginn. .i mr.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.