Ljósberinn - 01.02.1948, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.02.1948, Blaðsíða 4
20 LJÖSBERINN staðar við ísskrúfað fljótið, sagði Tómas: „Nú gerum við tilraun“. Með það sama lét hann rennireiðar- blístruna senda gjallandi hljóð hvert á fætur öðru, stutt og löng á víxl, í einni röð og endurtók þau aftur og aftur. Ibú- ar bæjarins, sem farið höfðu með, hristii höfuðin. Nú var þessi merkilegi dreng- ur, Tómas, sem allt af var að gera til- raunir með efnafræði og eðlisfræði, víst alveg af göflunum genginn. En Tómas var hreint ógeggjaður. Lagið, sem hann lét blístruna hvína, var ætlað Morse-staf- rófinu svo nefnda, því að livert stutt hljóð gilti punkt í stafrófinu, en hvert langt hljóð strik og á þenna hátt spurði hann í sífellu: „Halló, Sarnis, heyrir þú til mín!“ Svona kvað við þessi blísturshljómleik- ur stund eftir stund. Loks fundu nokkr- ir símamenn á fljótsbakkanum við Sarnis, hvað þetta ætti að þýða. Þeir óku fram rennireið, og svöruðu. Sambandið var komið á milli þessara tveggja staða. Nú þurfti ekki aðeins við símskeytis lyfsal- ans, — sem betur fór hafði enginn fengið dropa af hinu banvæna meðali. En það voru líka send mörg önnur mikilvæg sím- skeýti með gufublístrunni og Tómas heiðraður fyrir uppfindingasemi sína. Þetta átti ekki að vera í eina skiptið, sem blaðadrengurinn Thomas Alva Edi- son fyndi eitthvað upp. Honum eigum við að þakka glóðarlampann, liljóðritann, smáfóninn og margar aðrar nytsamar upp- findingar. Nú á þessu ári eru 101 ár liðin síðan hann fæddist 11. febrúar 1847 og lians er minnst út um allan heim. Hann dó fyr- ir 16 árum, 18. okt. 1931, heiðraður sem mesti uppfindingamaður heimsins. Bænarsálmur Ó, GuS, í Ijóssins löndum, ég lyfti til þín höndum, þig einn ég treysti á; ef þú ei kvak mitt þægir, ef þú í hlé þig drœgir, hvert gœti’ eg, faSir, flúifi þá. En fyrr en ég dró anda minn allan sáslu vanda og sendir soninn þinn og lézt hann lífsstríS heyja, þú lézt hann fyrir mig deyja, afi sál mín hlyti himininn. Hans forsjá er ég falinn, liann fyrir mig var kvalinn, hcms nafn er náSarlind, hans blessað blófiifi rauSa, mér bjargar eitt frá daiifia, þaS leysir mig frá sekt og synd. Ö, Jesú, ég vil trúa! ó, ég vil lijá þér búa og þiggja kraft frá þér; Þú getur gert mig ríkan, mig gert þér sjálfan líkan. Ó. hra&a þér aS hjálpa mér! Þig, hirfii hjarSar þinnar og höfund trúarinnar, ég m.æni alltaf á. MeS þér er sælt dö þreyja. Án þín ég lilyti aS (leyjct. Ó. sefi þú hjartans himinþrá. B. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.