Ljósberinn - 01.12.1954, Qupperneq 19

Ljósberinn - 01.12.1954, Qupperneq 19
LJOSBERINN 127 A meðal villlra Indíána ♦ yiíl'yncLaiaga um .2)«.' ;VÍ ^eiilergcr V ]|| Zeisberger og vinir hans sáu, sér til mikillar skelfing- ar, á annað hundrað her- manna Húróna nálgast kristniboðsstöðina. Konung- ur þeirra fór fyrir þeim í fullum herklæðum. Það leið ekki á löngu unz þeir höfðu umkringt gamla kristniboð- ann og vini hans. Þeir heils- uðu virðulega að sið Indíána og vildu fá að tala við hans voru tortryggnir og vildu ekki víkja frá honum. En Zeisberger gekk fram á móti konunginum og mælti: — Sonur minn, ég hefi lengi beðið eftir þér. Ef þú hefðir ekki komið, hefði ég farið að leita þig uppi. Menn biðu þess milli vonar og ótta, hverju konungurinn mundi fyrir Guði himnanna og gengu honum á hönd. Himneskur friður skein af andliti Zeisberger, meðan hann bað fyrir Húrónunum. Hann starði blindum augum til himins, eins og hann sæi svara. Hann steig af baki hesti sínum, beygði kné fyrir gamla kristniboðanum og mælti: - Ég er kominn hér til að biðja þig fyrirgefningar og leggja líf mitt að fótum fyrir sjónum sér dýrð Jesú. Þvi næst lét hann bera sig heim og bað vini sína um að hringja kirkjuklukkunum. Á meðan þær ómuðu,sunguvin- ir hans sálma, og deyjandi kristniboðinn tók undir veik- Jesú. Hinir Húrónarnir færðu sig hægt nær og lögðu axir sínar í hrúgu á jörðina. Því næst kveiktu þeir í þeim. Á meðan vopn þeirra brunnu beygðu þeir sjálfir kné sín urn rómi. Þannig kvaddi Zeisberger lifið. Hann komst sannarlega að raun um, að kærleikur hins mikla Guðs er máttugri en vopn Indíán- anna og vonzka hvítu mann- anna. — ENDIR.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.