Ljósberinn - 01.12.1954, Síða 33

Ljósberinn - 01.12.1954, Síða 33
LJDSBERINN 141 Veiztu þetta? 1. Hvað þýðir orðið Jesús? a) konungur b) frelsari c) meistari 2. Hver sagði: — Ekkert orð frá Guði mun verða ómáttugt? a) Jóhannes b) Jesús c) Gabríel 3. Um hvern var sagt: — Sveinninn óx og varð þróttmikill í lund? a) Samúel b) Jóhannes c) Davíð 4. Hver sagði: — Augu mín hafa séð hjálp- ræði þitt? a) Sakaría b) Símon c) María 5. Hver sagði: — Önd min miklar Drottin? a) Sakaría b) Jóhannes c) María Hve gömul er Anna? Anna er nú tvisvar sinnum eldri en Georg bróðir hennar. En þegar Georg var eins árs, var hún fjórum sinnum eldri. Hve gömul er Anna? Skrítnar tölur: . .Margfaldaðu saman eftirfarandi tölur, og sjáðu, hvað kemur út. 142, 857x3 = 142, 857x4 = 142, 857x5 = 142, 857x6 = 142, 857x7 = Krossgáta: Lóðrétt: 1. húsdýr, 2. húsakynni, 3. eftir bruna, 4. mannsnafn, 6. ættingi, 7. tveir eins, 8. á fæti, 10. kyrrð. Lárétt: 1. á æviskeiði, 4. gruna, 5. í rúmi, 7. sé, 9, sögn í boðhætti, 11. mannsnafn. Hvaö er þetta? Dragðu línu á milli punktanna á myndinni eftir röð, og byrjaðu á nr. 1. Þá kemur í ljós, hver er á hlaupum úti í snjónum. Hér ©ru góðar bækur til jólagjafa: Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur I.—IV. Sölvi I,—II. Drengurinn frá Skern. Hermundur Jarlsson. Litli lávarðurinn. Fabíola. Frá Tokyo til Moskvu. Fylg þú mér. Hetjur á dauðastund. í grýtta jörð. Lífið í Guði. Með eigin augum. Með orðsins brandi. Með tvær hendur tómar. Orðið. Passíusálmar. Quo vadis? Sálmasafn Hallgrims Péturssonar. Þessar bœkur fást hjá flestum bóksölum eða beint frá útgefanda. LILJA Laugaveg 1B. — Pósthólf 276. — Reykjavík.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.