Ljósberinn


Ljósberinn - 21.02.1925, Page 8

Ljósberinn - 21.02.1925, Page 8
56 LJÓSBERINN og ljómuðu augun í drifhvítu andliti hennar og munnurinn var fagurrjóður, eins og rós. Gunnhild- ur hafði fagurt gulbrúnt hár og tindrandi, hýr og móleit augu og spékoppar voru í kringum munninn. Báðar konungsdæturnar hinar eldri brostu hýr- lega við konungssyninum. Varð hann hugfanginn af þeim, þar sem hann stóð og þótti þær enn fríðari sýnum en þær voru á myndunum. Hann tók sama sem ekkert eftir Álfhildi, enda var hún feimin og hengdi niður gulllokkaða kollinn, svo að hann sá ekki kirsiberrauða munninn hennar og andlitið in- dæla, sem var eins og reyniblóm á að líta. Frh. ----o---- Gjafir til Kínverska drengsins. Guðrún Pálsdóttiir kr. 5.00. Vilborg R. Kristjánsdóttir kr. 2.00. í Sunnudagaskóla 1. marz 1925: Texti: Mark. 10, 32—34. Minnistexti: I. Pét. 3, 18. K. F. U. M. a ui o r •>• u n : K. F. U. M. Kl. 10 snniiudagaskóliiiii. 3 V-D (dreng'ir 7-10 ára). - -1 Y-D (drengir 10—13 árn). G U-D (j)iltnr 14—17 ára). Böxn! Kaupið skólaáhöld ykkar í Ernaus, þvi með því styikið þið Ujósberann óbeinlinis. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.