Ljósberinn


Ljósberinn - 14.03.1925, Page 8

Ljósberinn - 14.03.1925, Page 8
80 LJÉSBERINN SUNNUDAGASKÓLALJÓÐ. (Eftir p. Jóhannesson). pú ljóssins Guð, þú lífsins fagra sunna, þú liknar Guð! Við þína náðarbrunna eg vil æ þreyttur þyrstum anda svala, við þig, minn hirðir, er svo Ijúft að tala. 0, eg er barn, sem brýt á hverjum degi og beygi þvert af réttum sannleiks-vegi, og eg er barn, sem vantar styrk að stríða, ó, stattu hjá mér, himnesk mildin blíða. Án líknar þinnar, lífs er enginn gróði, œ, likna þú mér, náðarfaðir góði, og gleym þú öllum glæpasporum mínum, en geym þú mig í náðarfaði þínum. ——o------- Gjafir til kínverska drengsins: Máni 1 kr., N. N. 1,25 kr., N. N. 1 kr., Gyða Sigga 5 kr., Matti 1,55 kr., Gömul kona í Hf. 5 kr., Sig. Sveinsson trésm. i Vestmannaeyjum 10 kr. í sunnudagaskóla 22. marz 1925: Lestu: Mark. 12, 1—9. Minnisorð: Hebr. 3, 12. K. F. U. M. K. F. U. M. á morgun: Kl. 10 sunmidagaskóbnn. 2 V-D (drengir 7-10 ára). - 4 Y-D (drengir 10—13 ára). - 6 U-D (piltar 14—17 ára). Útgefandi: Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.