Ljósberinn - 13.11.1926, Side 2
LJÖSBBRINN
362
húsi, on við megum aldrei gieyma [>ví, að [tað 'er
heilagúr staður, sem við á engan hátt megum van-
helga. Yið eigum að koma í kirkju til [iess að hlusta
eftir, röddu Guðs og biðja bann —• því »liús mitt
skal nefnast bœnahús«, segir Drottinn.
■-----•><=><•----
Dagleg andvarpan.
Glejnn minni synd, og gef mér náð,
Guð minn, í Jesú nafni.
Kg legg' mig í þitt líknarráð,
mcð lífs og sálar efni,
bevara mig frá bráðum deyð,
biessan þín að mór gæti;
héðan i friði heirn mig leið
í himnaríkis ,sæti.
Amen, ó, Drottinn mæti.
Hallgríniur pétursson.
Sverting'jahetja.
1 nánd við bæinn Aburne í Bandaríkjunum er heim-
ili fyrir svertingjagamalmenni, karla og konur. Ileim-
ili þetta ber nafn konunnar, sem stofnaði það og
heitir »Heimili Iíarriet Túbmans«.
Harriet liafði verið seld mansali, en einusinni hepn-
aðist henni að flýja i'rá húsbónda sínum; hún var þá