Ljósberinn - 13.11.1926, Síða 3
LJÖSBERINN
363
16 ára gömul. Hún komst í miklar lífshættur áður en
hún komst. til Norðurríkjanna, par sem prælahald var
afnumið, Par var henni gefið frelsi, og hún byrjaði
strax að starfa og lagði fyrir hvern eyri, sem hún
mátti án vera.
Pegar hún hafði safnað sér álitlegri fjárupphæð,
fór hún aftur til Suðurríkjanna og vann par að frelsi
Svertingjanna, *Og svo mikið bar á pessu starfi lienn-
ar par, að prælahaldarar lögðu 10,000 dali til höfuðs
henni. En hún slapp úr öllum peim snörum, sem peir
lögð.u fyrir hana.
Pegar stríðið skall á milli Suður- og Norðurríkjanna
árið 1861, af pví að Suðurríkin vildu ekki afnema
prælahaldið, fól landshöfðinginu í Massachusetts
hennijað leiða her Norðurríkjannn yfirMissouris-mýr-
arflákana. Og hún leysti pað verk prýðilega af hendi,
pví hún pekti par vel til.
Harriet bar brennandi kærleika í brjósti til sinna
svörtu meðbræðra og hún hefir unnið óendanlega
mikið fyrir frelsi peirra.
Að síðustu gaf hún peim petta fagra og friðsæla
heimili handa hinum pjáðu og preyttu.
Hún varð 80 ára gömul, og er talin meðal mestu
merkiskvenna Bandaríkjanna á nítjándu öld.
Pétur: »Sláðu mig utanundir, pabbi«.
Pabbi: »llvers vegna á eg að gera pað?«
Pétur: »lJá fer eg frain til mömmu og segi henni
pað, og pá fæ eg epli eða appelsínu«.