Ljósberinn


Ljósberinn - 13.11.1926, Side 8

Ljósberinn - 13.11.1926, Side 8
LJÓSBERINN 368 Sko, Óli litli, þarna eru flughundarnir“, sagði Eli og lyfti Óla upp. Ilann rétti hendurnar fram eftir þeim og tautaði eitthvað, sem þau ekki skyldu og kallaði Eli það apamál. „Þu getur reitt þig á, að hann þekkir flughund- ana, sjáðu, hann bandar á móti þeim og' tautar, eins og hann sé að sveia þeim frá sér. Eg er viss um, að hann hefir getað talað við apana. Þegar hann er reiður, segir hann altaf gú — gú — gú, hefirðu ekki tekið eftir því?“ „Sko, hérna er fíkja, Ólafur“, Eli setti hann á skinnið og Óli fór að narta í hana. Eli þekti nú trén og steinana og hverja bugðu á veginum. „Nú færðu bráðum að sjá Basú, Páll, en hvað þetta er undarlegt alt saman“, sagði Eli. Jesús sagði: Sá, sem ekki elskar mig, hann varðveitir ekkí mía orð, og pað orð, sem pér heyriö, er ekki mitt, lieldur föðursins, sem sendi mig (Jóh. 15, 24.). Mánaðardagarnir fallegu, fyrir árið 1927, eru kornnir í bókaverzlunina Emaus. Einnig mikið af fallegum fllansmyndum. Gleymið ekki kínverska drengnum. Útgefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsmiðja Ljósberans.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.