Ljósberinn - 04.12.1926, Side 1
Jesiis sagdi: „Leyfid börnunum ad ltoma til mín og bannið peim
pað elcki, pví slíkum heyrir Guds rílú til“ Mark, 10, 14.
Reykjavík, 4. des. 1926. > 49. tbl.
Heim.
(Sunnudagaskólinn 5. des. 1926).
Lestu: Jóh. 14, 1.—6.
Lœrðu: Jóh. 16, 22 b.
Eg- mun sjá yður aftur, og hjart’a yðar niun
fagna, enginn mun taka fögnuð yðar frá yður.
Lærisveinarnir vorn svo niðurbeygðir, pví peim var
að verða það Ijóst, að Jesús inundi fara frá þeim, og
þeir fundu það svo vel, að þeir gátu ekki lifað án
hans. Pá er það, að Jesús segir þessi yndislegu orð
til þess að liugga þá. Lestu vandléga þessi orð, sem
hann segir við lærisveina sína, því þau eiga líka er-
indi til þín. Pað ert þú, sem ekki þarft að skelfast
né hræðast, því að þú átt föður á himnum, og frels-
ara, sem elskar þig og hefir búið herbergi lianda þér
í höil föðursins. Par mátt þú eiga heima. En ef j)ú
spyr líkt og Tómas. Hvernig skyldi eg þekkja veg-
inn? Hvernig get eg ratað hann? Pá heyr iivað Jesús
segir: Hg er vegurinn. Trúðu lionum fyrir þér.
Iíorfðu á hann, I>á villist þú ekki. Pá kemur að lok-
um sú dýrðarstund, að Jesús kernur og leiðir þig inn