Ljósberinn


Ljósberinn - 04.12.1926, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 04.12.1926, Blaðsíða 6
390 LJÓSBERINN Hyermg’ H'ans lærði að lesa. Nl. Hann fór {)á að æfa sig, og nú varð hoimurinn hans svo stór, fiegar hann.fékk dag.blaðið! Eoreldrar hans gátu ekkert skilið í pví, hvers vegna hann sæti altaf með blaðið, og héldu að hann liefði sér ]iað að gamni, eða væri að dást að myndunum, sem |tar voru, af stígvélum og skóm og konum og körluin, sem fylgdu auglýsingunum, og létu hann svo vera í fullum friði með blaðið. Og ekki réði llans sér fyrir fögnuði eitt kvöldið út af pví, að hann sá, að í Biblíunni, sem liann pabbi hans var vanur aö lesa í, voru einmitt siimu stafirnir og á Heise-steininum — alveg eins! Nú fór hann að æfa sig á Biblíunni, og pað gekk Ijómaudi vel, enda pott par væri margt, sem hann skildi ekki. En framförum tók hann dag frá degi. Og svo kom — afmælisdagur pabba! Hann titraði allur af gleði, — nú gat hann lesið alt, sein stóð á steininum; já, liann kunni alla vísuiia utan að, og blaðið og Biblíuna. En hvernig átti hann að segja pabba pað, svo aö hann fengi [>að í afmælisgjöf? En [>á kom gamli pósturinn lionum óafvitandi til hjálpar. bau sátu við miðdegisborðið öll, og Hans var rétt að pví koininn, að kveða upp úr með leynd- armáliö. En ]>á kom Jens póstur og lagði dagblaðið og bréfspjald með á borðið. »IJað er víst afmælisspjald frá Marínu systur minni«, sagði pabbi. »Nei, nei! Pað er pá mynd af Heise-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.