Ljósberinn


Ljósberinn - 04.12.1926, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 04.12.1926, Blaðsíða 8
mín, og gleym eigi neinum veigerðum han's, sem fyr- irgefur allar misgerðir pínar, læknar öll [u'n mein!«. Að [)ví búnu féll Hans litli um háls föður sínum og sagði honuin upp alla söguna. Pá kinkaði faðir hans kolli og sagði: »En petta er bókstaflega orust- an hjá Iíeise, háð á nýjan leik, og [>ú ert sigurveg- arinn, litli Hans Kristján minn!« Heilræði. Ástumla, barn mitt, allra bezt ástsemd Drottins að liljóta. Pegar pór liggur par á mcst, pess muutu um eilífð njóta. Breyttu sem Drottinn býður pér, bor pú fram æ hiö sanna. Iíerranum fremur hlýða ber, heldur en boðum manna. í verzlun Ólafs Runólfssonar, Strandgötu 11, Hafnarf. verður framvegis selt ýmislegt, sem bókaverzl. Emaus selur. T. d. núna fyrir jólin mánaðardagarnir fallegu o. m. fl. I’að eru vinsamleg beiðni til kaupenda Ljósberans, sem borga hann- ársfjórðungslega, að borga nú fyrir áramótin pað, sem peir skulda, — 1 pessúrn mánuði á Ljósborinn að útleysa pappír fyrir næsta ár, en hefir enga peninga til Jiess, ef kaup- endurnir bregðast honum. Útgefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsmiðja Ljósberans.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.