Ljósberinn


Ljósberinn - 30.12.1933, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 30.12.1933, Blaðsíða 7
L JÖSBERINN MARTEINN EINARSSON & Co., Reykjavík. Pösthólf 256. Símar 2815, 2816. Fyrirliggjandi miklar birgðir áf allskonar ÁLNAVÖRU, svo sem: K j ó í a t a u , F a t a t a u , Tvisttau o. m. fl. Prjónavörur, S o k k a r fyrir karla, konnr og börn. Nærföt, Peysur. Allar tegundir af G ARNI. Hjá o k k u r má alltaf kaupa JÓLAGJ AFIR, bæði ódýrar og hentugár, svosem: Allskonar Leður- vörur, Regnhlífar, Vasaklúta, Ilmvötn, falleg Dívanteppi, G ö I f t e p p i, Manschetskyrtur. Fallegar Karlm.- peysur, Hattar, Húfur, Bindi, Unglinga- og Drengjaföt. Vetrarkápur, kjálar, regn- og rykfrakkar fyrir kvenfólk, unglinga og börn. Karlmannaföt, vetrarfrakkar, rykfrakkar. jsj Kristilegt Bókmenntafélag fS MM iSi er stofnað í peim tilgangi, að gefa út góðar bækur til eflingar trú og siðgæði með pjóð vorri. Ársbækur félagsins eru nú ákveðnar 30 arkir (480 bls.), sem styrktarfélagar fá fyrir 10 /crónur, sendar burðargjaldsfrítt. Síðastliðið ár gaf félagið út þessar bækur: Móðir og barn, leiðbeiningar um meðferð og uppeldi barna, eftir í íslenzkri bvðingu eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur. Frakklandi éftir sænska móður Hallarklukkan, saga frá stjórnarbyltingunni á E. v. Maltgahn, Tli. Árnason jjýddi. Fyrri hluti. Árbók félagsins 1932, með kirkjulegum og almennum fróðleik. Tessar þrjár báekur fá nýir styrktarfélágar fyrir hálfvirði, 5 krónur, og stendur það kostaboð tii 1. janúar 1934. l'eir, sem eignast vilja góðar bælcur fyrir lítið verð, ættu ekki að láta þetta einstæða tækifæri ónotað. Styrkið starfsemi félagsins með pví að gerast styrktarfélagár. Krislilegt Bókmenntafélag Pósthólf 12 Reykjavík

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.