Ljósberinn - 02.08.1930, Blaðsíða 2
234
LJOSBERINN
inni og settist inn víð heitan ofninn til
að verraa mig.
Ég átti að tala á samkomunni, og
fór nú að velta fyrir mér ræðutexta mín-
um; en mér tókst ekkert. Orðið vildi
ekki ljúkast upp fyrir mér, svo að mér
hitnaði um hjartarætnrnar; ég var svo
frámunalega andlega kaldur og snauður.
Pað verður léleg samkoma í kvöld,
hugsaði ég með mér; pað er kalt úti
og hjarta mitt er kalt líka. Og svo fór
ég að missa móðinn.
Én pegar minnst varði, pá var byrjað
að syngja með háum og skærum rómi.
Pað var gamall maður bh'ndur, sem
hóf upp raust sína. Ég sneri mér
pá við og leit á gamla manninn, par
sem hann sat. Hann var grár fyrir hær-
um og hafði stafinn sinn í hendinni.
En hve ég og aðrir par inni urðum
hugfangnir af ljóðinu, sem hann söng.
Hann söng pað af krafti og af heitu
hjarta, svo að hljóðið barst út um sal-
inn, eins og pytur af himnesku vængja-
blaki eða eins og pað væri boð frá hon-
um, sem í hæðunum býr og allt af er
nógu ríkur til að auðga hvern pann,
sem ákallar hann.
Pað varð dýrðleg og andrík prédikun
minni hungruðu sál, petta, sem blindi
maðurinn var að syngja:
»Ég á vin, sem Jesús heitir,
Jesús er mér preyttum lilíf;
saklaus fyrir syndir mínar,
sitt hann gaf hið dýra líf.
Pó að alit mér annað bregðíst,
aldrei bregst haus líknarráð,
fyrri sígur fold i ægi’,
en frá mér taki’ hann sína náð.
Ó, ég gleðst, minn einkavinur
ertu og bróðir, Jesú minn;
pú ert minn á elliárum,
eilíflega er ég þinn«.
En hve pað gagntók huga minn! Eins
og blýi sé sökkt í vatn, evo sukku
pessi vitnisburðarorð blinda mannsins
niður i djúp sálar minnar.
Ég fyrirvarð mig, pegar ég hlýddi á
söng blinda mannsins og fann til djörf-
ungar hans og gleði í Guði.
Ég parf víst ekki að geta pess, að
mig skorti ekki umtalsefni kvöldið pað.
Hjarta mitt var nú orðið hlýtt og rótt.
Eins og smyrli frá Gilead, eins og straum-
urinn frá hásæti Guðs og lambsins,
hafði söngurinn nú svalað minni pyrstu
sál.
Og nú læt ég pessa prédikun blinda
mannsins frá mér fara til annara. Hver
veit, nema hún hitti einhvern af peiin
votturn Drottins, sem hefir látið hugfall-
ast og veiti honum svo sörnu huggun
og uppörvun, eins og hún veitti mér á
pessu kvöldi og margoft síðan.
Pú ert, ef til vill, lamaður af kjark-
leysi; pér flnnst starfið pitt hafa gengið
illa, vinir pínir hafa brugðist pér. Svo
ert pú hryggur í sálu pinni.
Seztu pá niður og lestu pessa litlu
prédikun, sem gamli, blindi maðurinn
söng. Syngdu svo aftur og aftur:
»Ég á vin sem Jesús heitir,
Jesús er mér þreyttum hlíf«.
Pá munt pú líka fyrirverða pig fyrir
efasemdir pínar og kjarkleysi. En jafn-
framt muntu pá taka undir með blinda
manninum með hjartanlegri gleði og
pakklæti til Guðs.
»Ó, ég gleðst, minn einkavinur
ertu og bróðir, Jesú minn!
Pú ert minn á elliárum.
eilíflega ég er pinn«.
SPAKMÆLI í LJÓÐI.
Tækifserið gríptu greitt.
giftu mun pað skapa.
Járnið skaltu hamra heitt,
að hika er sama og tapa.