Ljósberinn


Ljósberinn - 02.08.1930, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 02.08.1930, Blaðsíða 8
240 LJÓSB ERINN Vatnsdropinn má aldrei mögla yfir því, pótt honum séu ætluð misvegleg störf — pví upprisulögmálið er honum full trygging. Pótt hann verði að sveima í sorp- rennunum, pegar hann er lil pess knúö ur, gerir hann pað, |iví vinna hans par er óhjákvæmilega nauðsynleg og lögmál uppristumáttarins bætir upp pá rauna- för. Svo er og um sál pína, ungi vinur, pótt pú verðir að ganga í gegnum spillt- an hugsunarhátt, ef pú gerir pað með peim fórnfúsa ásetningi að eyða pví illa, en efla hið góða, pá kemur pú fyrr en pið varir í sólskin göfugleikaus og færð á píg hina sönnu guðsmynd. — 1 sama bili ljómaði sólín á vatnsdrop- ann og á vangu ungmennisins, sem draup höfði í lotningu fyrir hátign henn- ar, og ungmennið sveif í draumkenndri hugsun yfir æflstörf litla vatnsdropans og fann hið sama göfgiseðlí bærast í sál sinni, og heit prá steig frá hjarta pess upp til ljóssins og lífsins, upp til konungs kærleikans og göfugleikans. Sólókinið verkaði bæði á vatnsdropann og ungmennið, pví pegar pað svo lyfti höfði, var litli vatnsdropinn upprisinn, eu í huga ungmennisins geymdist æfi- saga hans, og varð honum leiðarvísir í gegnum allt lííið. Æskuminningar. Eftir Grím Skeggjason. Baðid. Eitt sinn voru peir Kári og Ketill að pvo upp hákarl úr kössum, í bæjar læknum. Stýfla var gerð í lækinn, svo lón varð æði mikið. Ég var hjá peim eins og oftar. Þeir voru góðir við mig og peiin pótti vænt um mig og peir höfðu gaman af inér. Peir höfðu jafnvel gaman af pví stundum að hrekkja mig svolítið. 1 petta skifti datt peim í hug að koma mér til að stökkva yfir lónið, vitandi pað að ég gat pað ekki. Peir sögðu, að óliætt væri að stökkva á há- karlinn, sem lá í lóninu, hann sviki mig ekki og ég mundi komast klakklaust yíir. Ég trúði pessu, svona hálft um liálft, og dembdi mér yfir — með hálf- um huga pó. En illa fór. Hákarlinn sveik, og ég lenti á bólakaf, og var svo dreginn upp rennblautur eins og hundur af sundi. Ég bjóst nú við að fá hýðingu, en af pví varð pó ekki, pví frændur friðmæltu fyrir mig. Ég fór nú að íhuga pann sannleika, að margt er pað í ver- öld hér, sem varast ber. Góða nótt. Sem barn við móðurbrjóstin hlý sig byrgir kærleiksfaðmi í, par sigrað blítt pað sofnar fljótt og sefur óhult, vært og rótt, — eins legg ég kollinn litla minn, ó, lausnari, í faðminn pinn, og bæriir mínar bið par hljótt. Mér bjóða englar góða nótt. Pétur Sigurdsson. Innheftir árgangar Ljósberans og Heimilisblaðsins, síðastl. ár fást á afgreiðslu blaðanna í Berg- staðastræti 27. — Margar fallegar sögur og ýmsan fróðleik er í peim að finna. Sendir gegn póstkröfu. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.