Ljósberinn - 01.04.1936, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.04.1936, Blaðsíða 4
74 LJÓSBERINN Hjálpræðisvegur. Hvaö á ég aö gera, til þess að ég verði hólpinn? En þeir svör- uöu: Trú þú á Drottin Jesúm, og' þú munt verða hólpinn og heim- ili þitt. — Post. 16: 30—31. Fangavörðurinn í Filippí var kom- inn í sálarneyð. Petta var uindarleg nótt. Fyrst hafði hann heyrt hina kristnu Jfanga vera að syng'ja hinn fagra lof- söng- sinn í fangelsinu, svo hafði kom- ið ógurlegur jarðskjálfti og sprengt upp allar hurðir, og lia.nn hafði verið að því kominn að fyrirfara sér, vegna ótta við yfirboðara sína. En þá hafði Páll kallað hárri raustu og sagt: »Ger þú sjálfum þér ekkert mein, því að við er- um hér allir.« Pá féll hann til fóta þeim Páli og Sílasi og sagði: »Hvað á ég að gera, til þess að ég verði hólpinn?« Guð hefir marga vegi að sálum mann- anna. Suma laðar hann með lofsöng- u.m heilags lífernis, aðra beygir hann og bugar með jarðskjálfturo mótlætis- ins. En þegar svo langt er komið, aO þeir eru farnir að tæpa á spurningunni um það, hvað þeir eigi að gera, til Jiess áð þeir verði hólpnir, þá er ekki til nema eitt einasta. ein.fa.lt svar: »Trn Jyíi á Drottin Jesúm, og Jni munt verða hólpinnx Pað var einu sinni kona, sem kom til Moocly, hins nafnfræga prédikara, og' barmaði sér sáran. »Eg get ekki trúað,« sagði hún. - »HverJum?« spurði hann. - »Nei, herra Moody, þér skiljið roig víst ekki: ég á svo erfitt með að trúa,« — »Hverjum?« svaraði bann aftur. Já, hverjum! Getuin við ekki trúao Jesú? Hver er jafn einlægur og hug- heill, hreinn og heilagur, eins og hann? Pað minsta sem við getn.m gert, er ao trúa honum. Pað er líka það einasta; og það nægir. Svo er viðbótin: »og heimili Jntt.« Þeir meftn eru til, sen> bókstaflega og í barnslegri einfeldni hjartans finna í þessum orðum fyrirheit um það, að all- ir ástvinir þeirra verði líka hólpnir. Getir þú líka fulltreyst því fyrirheiti, þá ertu gæfusamur. IJtlst iiiii og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin og farið hana, svo aö þér finniö sálum yðar hvíld. Jer. 6, 16. Frœð þú sveininn um veginn, sem hann á að ganga, og jafnvel á gamals aldri mun hann ekki af honum vlkja. Orðskv. 22, 6. úg er vegurlnn, sannleikurinn og lífið; eng inn kemur til Föðurins, nema fyrir mig. Jóh. 14, 6. Olf. Ric. A. Jóh. KirkjiMtaar t GópMs. Þýzkur kristnibodi, er -Júdt heitir, segir frá einkennilegum kirkjuklukk- um, sem notaðar voru fyrstu árin á kristniboðsstöðinni i Gúgabis í Suðvest- ur-Afríku, Árið 1876 fór Júdt einn síns liðs til þessara stöðva; þar hafði áður verio kristniboðsstöð, íbúð handa kristni- boða og kirkja; en þá var það a.lt í rúst- um. Af kirkjunni voru eftir brot af múrnum hér og hvar; en af íbúðarhúsi kristniboðans voru sumstaðar eftir heil- ir múrar og talsvert af þakbrúnunum; en af gluggum og dyrum var ekki ann- að eftir en opin tóm; hurðir og glugg- ar var farið. Nú höfðu, svertingjar sezt að í hús- inu, Par höfðu þeir kveikt bál mikið inni, bæði til að sjóða mát og orna sér við. Ilúsið var því hið innra orðið aö stóru reykhúsi. Og krökt var þar inni af böggormum og leðurblökum. Kristni- boðinn kunni heldur illa við leðurblök- urnar, þegar þær voru að flögra kring- um hann. Honurn varð þá fyrst fyrii að rýma þessu öllu burtu, setja í Huró-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.