Ljósberinn - 01.04.1936, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.04.1936, Blaðsíða 16
86 LJÓSBERINN það alveg óþektur sannleikur. Þannig hafði enginn talað við hann, eins og þessi ólærði bóndi. NúWúkk hann ákafa löng- un til þess a.ð komast heim til foreldra sinna, sem hann ekki hafði heyrt neitl fr'á í öll þessi ár. Ef til vill lágu. þau nú í gröf sinni. •’ Daginn eftir h,élt hann enn af stað og gekk nú dag’fari og' náttfari. Nú komu töfradroparnir að g'óðum notum. Viku síðar va.r hann kominn heim. Móð- ir hans sat með prjónana sína hjá elda- vélinni og leit eftir eldinum, en faðir hans sat á rúminu sínu og var að gera við reipin. »Góðan da,ginn,« sagði Jóin, svo, hátt, að undir tók í baðstofunni. Gamla kon- ao hrökk við og hætti að prjcoa, en fao- ir ha.ns tók niður gjeraugun .og þurkaði betur af þeim. »Hvaða imaður er þetta?« spurðu þau einum rómi. Þau þektu. hann ekki aftur, því hann var alskeggjaður, orðinn all- roskinn og roikið breyttur. »Ég ei’ Jón, sonur ykkar, þekkið þið mig ekki?« Mamma gamla, faðmaði hann þá að sér, og íaðir hans strauk höfuð hans með lúnum höndunum sínum,. Bezti maturinn, sero til var í kotinu. var borinn á borðið, og Jón sagði þeirn frá öllum æfintýrum sínum í leit hans að hamingjunni. »Nú vil ég framvegis dvelja hjá ykk- ur,« mælti ha,nn, »og reyna að bæta svo- iítið úr því sem ég hefi vanrækt. Enga virkilega. glaða stund hefi ég átt síðan ég fór að heiroan. Hér eftir ætla ég að vinna á þeirri jörð, sem þið hafið alið aldu.r ykkar á.« Frá þessu.m degi fanst Jóni, eins og hann hefði fengjð nýtt hjarta. Sva'rti skugginn var horfinn og fagur fugl kom aftur og söng á bæjarbustinni. Og Jón söng sjálfur allan daginn við vinnu, sína, inni og úti. Enn átti hann ofurlítið eftir af töfra- dropunum, á horninu góða, það gaf hann pabba sínum og mömmu sinni, svo þau yngdust um mörg ár. Og það var ágætt, því þess vegna. fengu þau að lifa haro- ingjusömu lífi, enn um nokkur ár, með syni sínum, sem þau höfðu svo.oft mæðst yfir og syrgt svo lengi. Það versta var, að »Fjósa-Berta,«. var dáin, annars mundi »litli«-Jón hafa heimsótt hana, aftu.r og fengið »hornið góða« fylt á. nýjan leik. pftt ú:,r »Magne«, af t). E. Yers. Skapari, skýl þíi nú skepmtkind þinvni! Sjálfur, minn sæil Jesíi, sál gæt að minni. Fólkið alt, björg og bœ biessan þín geymi! Miskimn þín eilíf œ yfir oss streymi. ★ Guð gefi oss ött-um góða nótti Gef að oss verði hægt• og rótt, Guðs son, í geymslu þinni. Þín óþreytt náð öll hefur ráð yfir sálinni minni. ★ Guð gefi oss góða nótt, Guð láti oss sofa rótt. Guð geymi og hiifi, gæti að sálu og lífi. Guð gefi oss góðar nœtur, Guð hjálpi’ oss vel á fætur. Guð geymi og Mífi, gœti að sál og lífi. B. J. t

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.