Nýtt kirkjublað - 17.12.1906, Qupperneq 4
268
NÝTT KIRKJUBLAÐ. ___
leika. Þeir eru vísast til einhverjir, sem forherða sjálfa sig og verða
forhertir. Jesús, sem starfaði mitt á meðal þjóðar á forherð-
ingar-vegi, kvartar sáran yfir því, live fáir þeir séu, sem finni
þrönga veginn, sem til lifsins leiðir. En endanlegi árangur-
inn af allri handleiðslu guðs á mönnunum er eins og ritning-
in lýsir honum, ekki lítill hópur manna, sem hólpinn verði,
heldur fylking, svo mikil að einginn fœr tölu á komið, „af öll-
um œttum og kynkvíslum og ])jóðum og tungumálum.41
Og sé tímunum gaumur gefinn, þá hlýtur sá maður að
vera sleginn œði mikilli blindu, sem hvergi fær komið auga
á framfarir. Andi guðs hefir ekki starfað ófyrirsynju í heim-
inum ; boðun fagnaðarerindisins hefir ekki verið árangurs
laus. Þegar á alt er litið, ber kristnin býsna áþreifanlegar
menjar um frarnfarir í upplýsingu og andans mentun, í réttlæt-
istilfinningu og skilningi á sönnu nranngildi, í taunrhaldi á
sjálfunr sér og í siðgæði, og nreira að segja einnig i guðsótta.
Guðsóltinn verður sífelt innilegri og hjartanlegri og lausari
við alla fornrála og formur. En ]rað er franrför.
Og framfarirnar benda franr á leið að ákveðnu takmarki.
Og þetta taknrark er guðs ríki Taknrarkið er, að allir þeir,
senr ekki hafa blátt áfranr forlrert sig, verði sér smámsaman
meðvitandi þess, að þeir eru börn föðursins á lrimnunr og
við það jafnfranrt bræður og systur sín á nrilli. Það kann
vel að vera, að þessu taknrarki verði ekki lil fulls náð fyr
en við endurkomu Krists. Vér erunr að nálgasl ]»að og
konrumst sífelt nær því. Eins og kristnir nrenn, eftir þvi
senr tínrar liðu, bafa losnað við ýnrsa annnrarka, senr á þeim
voru áður, svo nrunu þeir og á komandi tínra losna við
ýmsa slænra annmarka, senr nú loða við þá. Þeir timar
munu koma, þegar verður „friður á jörðu44 og allar styrjald-
ir óhugsanlegar. Þeir límar nrunu koma, er allur drykkju-
skapur hverfur og portkvennalifnaður, og enginn franrar dirf-
ist að nýta sanrvizkulaust krafta annara sjálfunr sér í lrag.
Eins og guðs ríki hefir verið á franrfaraskeiði alt franr á
þennan dag, svo nrun það og verða það héreftir, enda þótt
saga þess verði í nrörgu tilliti saga unr þunga baráttu og
tíða ósigra.
I baráttunni fyrir þessu guðs ríki og starfinu að eflingu
þess og vexti, er oss ætlað vort hlutverk hverjum einum, þér