Nýtt kirkjublað - 17.12.1906, Page 7

Nýtt kirkjublað - 17.12.1906, Page 7
NÝTT KÍRKJtÍBLA©. 271 Sb'ng-vakver lítið hefir verið gefið út i Winnipeg árið sera leið, að tilhlutun ins ev. lút. kirkjufélags ísJendinga í Y. heimi, handa bandalögunum og sunnudagaskðlunum. Sálmar þessir og söngvar eru 147 að tölu, flest- ir andlegs efnis. Síra Valdimar Briem á þriðjunginn, og er mikið úr Barnasálmum lmns. Ættjarðarkvæðin eru jafnmörg á enskri og ís- enzkri tungu. Augun rekur maður i það, að ekkert er þar eftir besta skáldið þeirra vestan hafs, Stephan G. Stephansson, en auðvitað er kverið ekki sýnishoimabók, hafa sönglögin ráðið meiru um valið. Banda- lagssöngvar heitir kverið á máli þeirra vestanmanna, og er það snot- urt og eigulegt. Biblíuþýðingin nýja. Þess var getið í júníblaðinu öðru að byrjað yrði á prentun Nýja testamentisins, og mundi það verða fullprentað að haust- inu. Af ýmsum ástæðum hefir prentunin dregist lengur en við var búist og verður vart lokið fyr en undir vorið. TJpplag 5000. Bókin verður bundin hér á landi. Brezka biblíufélagið á útgáfuna. Lausn frá prestsskap, án eftirlauna helir síra Jes. A. Gíslason í Mýrdalsþingum fengið frá næstkomandi fardögum; tekur lmnn verzlun fyrir, að því er mælt er. Laust prestakall Mýrdalsþing: Höfðabrekku, Rcynis og Skeiðflatarsóknir. Kr. 1318, 22. Veitist frá næstu fardögum. Uppgjufaprestur fær af bruuðinu kr. 118. 22. Síra Ingvar Nikulásson, sem síðast var prestur í Gaulverjabæ, en varð að láta af prestskap sakir vanheilsu, sækir nú um Skeggjastaði í Norður- Múlasýslu, og er mjög vel farið að heilsa hans hamlar honum eigi lengur að vera við prestþjónustu, . og í annan stað er hin mesta nauðsyn að fá prest að Skeggjastöðum, þar sem heita má ófært að þjóna því prestakalli, hvort heldur er frá Hofi í Vopna- firði eða Sauðanesi. Prestvígsla. Gleymst hefir að geta þess liér í blaðinu, að cand. theol. Sigurður Guðmundsson var prestvígður 23. sept. til aðstoðar síra Helga Árnasyni í Ólafsvík. Tll Iieilsubótar eru velrorlangt erlendis þeir slra Guðm. Helgason í Reykjaholti og sira Jon N. Johannesen á Sandfclli.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.