Nýtt kirkjublað - 08.01.1907, Qupperneq 10

Nýtt kirkjublað - 08.01.1907, Qupperneq 10
6 _ NÝTT KIRKJUBLAÐ. stofnanir eru mjfig svo sjálfstæðar, landsstjórnin lætur ]iær sem mest afskiftalausar. Þeir skólar liafa lifað sínu lífi og fengið við ])að sitt ákveðna mót hver um sig, Fremstan telur hann hinn heimsfræga skóla í Eton, sem reistur var 1440 og tekur um 1000 sveina. Hann er skamt frá Lun- dúnum á Temsárbfikkum. Þá eru og nafnfrægir skólar í smábæjunum Harrow og Rugby. Við hinn síðarnefnda var á fyrri hluta 19. aldar Arnold klerkur skólameistari, sem talinn er ágætust fyrirmyndin lijá Englendingum í þeirri stfiðu, og Bjarni gamli rektor vitnaði mest til í lfingu skólaskýrslunni 1862-63. Frá þessum heimavistar mentastofnunum æðri og lægri telur hfif. komið i'u-valið af „enskum fyrirmönnum“, sem orðið hafa síðan forgöngumenn ]>jóðar sinnar á ýmsum svæð- um. Og þegar hann svo ber saman háskólana og lærðu skólana, ])á telur hann áhrif hinna síðarnefndu miklu meiri. Á lau'ða skólanum er sveinninn 4 — 5 ár, einmitt á þeim ár- unum er manns-einkunnin mótast livað helzt, frá 13 ára aldri upp að tvítugu, A háskólanum eru slúdentar sjaldnast leng- ur en 3 ár. Og enn verður meii'a á mununum um dvalar-- tíma í hvorum staðnum við það að skólasveinninn er 8 mán- uði ársins á skólanum, en stúdentinn ekki nema missirið, kensluleyfi hinn helming ársins. Er þar eigi leiðum að líkj- ast, er vér hér á Iandi hfifum lðng skólaleyfin, og happ að eigi hefir tekist að br'eyta því. En meira ræður' þó hér um, að skólasveinninn verður fyrir miklu uánari persónulegum áhrifum yfirmanna sinna, en stúdentinn við háskólann. Höf. minnir síðan á ýms dæuii þess, hve mikla ást og tj-ygð ýmsir enskir yfirbuj-ðamenn hafa boi'ið lil skólans síns alla æfi. Sumir hafa kosið sér þar legstað. Hinn náni félagsskapur við skólann fær svo afarmikla ]>ýðingu fyrir námsmanninu. Heiður og heill skólan.s tekur til alh'a og þá eins hitt sem miður fer. llver einstakur kenn- ir þess, að hann bætir þar eða spillir með orðum sínum og gjörðum. Eina verulega ])imga refsingin er því sú að vera j-ekinn burt úr sveit góði'a rlrengja. Það kom eitt sinn fyrir við skólann hjá dr. Arnold, að hann varð að vikja burtu eigi allfáum vegna mikilla afbrota, og þá fórust honum svo oi'ð við skólasveina. „Það stendur á minstu, hvort hér eru á

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.