Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 6

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 6
174 NÝTT KIRKJUBLAÐ. að hlúð verði að þeim vísi. sem hér ertil málleysingjakenslu, svo að honum verði ])að mögulegt, að ná tilgangi sínum. Oísli Skiilasov. Er þörf d trúbcði mcðal hciðingja? Eftir I)r. pliil Karl Fries í Stokkhólmi Svo gæti virzt s-em ekki þyrfti annað svar upp á þessa spurningu en rækilega lýsingu á lifi og háttum hinna heiðnu þjóða, svo rækilega sem mér er untað láta í téogrúmið levfir. En ])á mætti gera ráð fyrir Jieirri spurningn af hálfu efa- gjarnra manna, livorl nokkur vissa sé fyrir ])ví, að ástandið batnaði ])ótt faiið væri að reka trúboð meðal þeirra, — ]>ar sen> binni kristilegu siðmenning heima fyrir sé í svo mörgum greinum og mikillega ábótavant. Vér skulurn fúslega játa, að svo sé. Vér skulum meira að segja kannast við, að ]rar sé ekki að finna neina fullkom- lega kristilega siðmenningu, — að hin svo kallaða kristilega siðmenning sé, þegar bezt lætur, einungis hálf-krislileg. Þetla er ekki sagt einvörðungu í ]>ví skyni að Iasta siðmenningu vora. Með því er engan veginn neilað, að vér séum langt á veg komnir i siðmenningu, heldur er með því við það kann- ast, að enn sé þó takmaikinu hvergi nærri náð. Vérerumenn ekki komnir nema hálfa leið. Við |>etta skulum vérkannast. Og enn fremur skulum ver kannast við, að ýmislegt sé það í fari sumra heiðiuna þjóða, sem vér gerðum vel í að taka oss til fyrirmyndar. Ég vil taka til dæmis Kínverja, lotningu þeina fyrir foreldrum. yfirvöldum og landslögum, iðni þeirra, þolgæði og nægjusemi, eða Japana, hina átakanlegu föðurlands- ást þeirra og fórnfýsi! Og ]>ó dirfumst vér að halda því fram, að hið bezta í siðmenningu vorri sé kristindóminum að ]>akka, og að meira að segja þeir menningarslvaumar, sem hafna kristinni trú og berjast gegn henni, bafi að miklu leyli lánað hugsjónir sínar þaðan — liíi á kristilegum hugsjónum, Vér dirfumst

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.