Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Síða 8
176 _____NÝTT KIRK.nJBLAÐ.
manna. Trúað gæti ég því, að einhver viltli bera á móti
þessu og mótbárum sínum til stuðnings benda ó lýsingar
hinna og þessara ferðamanna á ástandinu í löndum þessum,
lýsingar þarsemalt er fegrað og sýnt í seni bjiirtustu ljósi,eða
benda á hinar miklu og alkunnu menningar-framfarir Japana
á næstliðnum 40 árum. En hvað snertir ferðabækurnar,
]iá er óþai'ft að taka fram bve varlega er byggjandi á dómum
þeirra; þeir eiga oft og einatt að styðjast við yfirborðs-þekk-
ingu eina og eru ekki sjaldan stílaðir af fordómum höfund-
arins, og hvað viðvíkur framförum Japana, þá er það al-
kunnugt, að þær eru undantekningarlaust kristindómsins
verk eða ávextir kristilegrar siðmenningar, sem þeir hafa
tekið upp eftir kristnum þjóðum. Eg vil minna á orð Charl-
esar Darwins sem svo oft er vitnað í, þau sem hann segir
[í riti sínu: Ferð mín kringum hnöttinn] um þá sem eru
að lasta heiðingja trúboðið: „þeir gleyma eða látast ekki
niuna eftir þvi, að mannafórnum, svívirðilegasta ólifnaði, er
hvergi á sinn lika annarstaðar í veröldinni, barnamorði og
hroðalegum styrjöldum, þar sem jafnvel ekki var vægð sýnd
konum og börnum, — að ftllu þe.-su hefir verið útrýmt, og
að óráðvendni, óhófsemi og hverskonar léttúð hefir að mjftg
miklu leyti farið minkandi, hvar sem kristin trú liefir náð að
festa rætur. Það er vottur um ósæmandi vanþakklæti er
ferðamönnum gleymist að geta þessa Og ætti það fyrir'ein-
hverjum þeirra að liggja að líða skipbrot á einhverri óþektri
sjávarströnd, mundi hann naumast gleyma að horfa til liæða
í brennandi bæn um það, að einhver trúboðinn hefði komið
þar á undan bonum“. — Ég gæti mint á Uganda [i Suður-
álí'u] þar sem segja mó, að heil þjóð hafi á þrem áratugum
endurfæðst svo frá rótum að enginn þekki hann fyrir sftmu þjóð-
ina, og því mun enginn dirfast að neita, að sú endurfæðing
sé eingöngu kristna trúboðinu að þakka*). Og eins gæti ég
*) í Ugamla byrjuði trúboð mótmœlemla kirkjunnar Arið
1877. Árið 1890 höt’ðu verið skírðir 7197, tveim árum stðar vnr lalu skírðra
manna orðin 14457 (par af '■ 344 altarisgostir), árið 1897: 17348 skirðir
(4155 altarisgestir), árið 1902: 34239 skírðir (9805 oltarisgestir), árið
1900): 60000 skírðir og 1500 altarisgestir. Tala þarlendra kennara var
þá 3000. Til kirkjulegra þarfa leggja inubornir jnenn e. 10000 krónur