Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Blaðsíða 9

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Blaðsíða 9
NÝTT KIRKJUBLAÐ. 177 bent á hversu „tónninn" i garð trúboðsins, hefir breyzt á síðari árum í fjölda af ferðabókum; ]ivi enda ])ótt menn meti að litlu trúarbragða-gildi kristindómsins, verða þeir hinir sömu þó að kannast við, að trúboðið hefir unnið sannkallað stór- virki, ekki aðeins meðal þeirra þjóða sem lægst standa í menn- ingu, heldur einnig meðal binna gömlu menningarþjóða [Hin- dúa, Kínverja o. s. frv.] Austurálfunnar. Vér höfum Iiingað til aðallega litið á bin almennu áhrif kristindómsins eða kristniboðsins á líf heilla þjóða, er ekki bafa áður orðið fyrir áhrifum úr þeirri átt. Oss sem erum, og að þvi leyti sem vér erum, trúaðir kristnir menn skiptir mestu það sem ávalt er bér höfuðatriðið: frelsun sálnanna, og vér sem kristnir erum þurfum engra sannana við fyrir sannleika orða Jesú: „Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðursins nema fyrir mig“. Fyrir oss verða ])essar spurningar aðalatriðið: að bverju leyli beiðnu þjóðun- um sé einkum ábótavant í trúarlegu tillili og bvað það sé, sem einkum gjöri þá þurfandi fyrir boðun fagnaðarerindis- ins um Krist. Eg mun síðar liverfa aftur að þessum spurn- ingum, en vil áður dre]>a á nokkur sérstök atriði snertandi bið líkamlega, bið siðferðislega og bið félagslega líf og sýna fram á, hversu heiðnu þjóðirnar hvað ])að snertir þarfnist þeirrar bjálpar, sem kristindómurinn hefir þar í té að láta. Eg vil byrja á því sem næst liggur útborðinu: þrifnað- inum. Eins og kunnugt er, þá er óþrifnaðurinn eitt af höfuðein- kennum hinna heiðnu þjóða í Austur- og Suðurálfu; og yfir engu er meira kvartað af útlendingum sem þar verða að dvelja. Þeim er þessi óþrifnaður versta plágan. Á mönnunum sjálfum og í hýbýlum þeirra, á borgarstrætum og torgum og jafnvel i liinum opinberu byggingum sjást bvervetna átakanleg merki óþrifnaðar og sóðaskapar. I þessu tilliti er enginn teljandi munur á hinum heiðnu menningarþjóðum Austurálfunnar — að Japönum þó undanteknum — og viilimannaþjóðum Suð- urálfunnar eða í útjöðrum veraldarinnar. Á Indlandi búa menn og skepnur livað innan um annað. árk'ga unk altra landauragjultla. Þeir liafa komið sér upp dómkirkju, sem tekur 3000 maans og stóru sjúkraliúsi i stuð unnurs sem brann fyrir nokkrom árurn,

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.