Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 15

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 15
NÝTT KÍRKJUBLAÍ). Í83 að vakning kom í söfnuðunum, holl, almenn vakning, laus við allan trúarofsa og ófrelsi; því margir sofa og margir eru illa vakandi. Áhrif slíkrar sannrar og hollrar frúarvakningar eru mikil og góð bœði á prestana eða prédikarana, á kristna menn alment og ])á ekki sízt á hina villuráfandi og andvara- lausu. Prestarnir þurfi slíkrar vakningar við; en söfnuður inn ekki síður; vakningin getur komið bœði frá prestunum, en einnig frá mentuðum, sannkristilega sinnuðum leikmönnum, og helztu meðulin til að koma slíkum vakningum af stað eru barnaguðsþjónustur, kristilegur uugmennafélagsskapur, trúarsamtalsfundir, að nágrannaprestar mes-i stöku sinnum á víxl hverjir hjá öðrum, og síðast en ekki sízt iðuleg, al- varleg, trúarörugg bæn til Guðs. 8. Fundurinn símritaði past. emerit. Hjörl. Einarssyni í Reykjavík bróðurkveðju og heillaósk með þökk fyrir ágæta starfsemi í þaríir félagsins. 9. Formaður félagsins var endurkosinn féra Zófónías Halldórsson prófastur, og varaformaður var endurkosinn séra Hálfdán Guðjónsson. Fundarstaður næsta ár var ákveðinn á Akureyri, en fundartími ekki fast ákveðinn Kl. 9'/2 var byrjuð guðsþjónustugjörð í kirkjunni og voru prestarnir til altaris. Séra Zófónías prédikaði út af Lúk, XXII., 7., en séra Sigfús framdi altarisþjónustu. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir. Fundi slitið kl. 1. um nóttina með bróðnrlmga og bróð- urkveðjum. — Zófónías Halklórsson, B. Þorstemsson. íúndarstjóri. skrifari. Ipirkjumdlin eru þegar afgreidd frá efri deild. Nefndiu þar, Eiríkur Briem torm. Sig. Stefánsson, skrifari og lramsögum. Guttortnur Vigfús- son, Sigurður Jensson og Þórarinn Jóilssou gjörði alltniklar breytingar á snmum frumvörpum stjóruarinnar, einkum prestalauna- frumvarpinu. Sóknartekjur presta afnumdar en upphæð þeirra greidd úr latidsjóði, vill uefndin bæta landssjóði þau útgjöld tit

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.