Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 16

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Page 16
164____________________________________________________________ bráðabyrgðar rueð 10°/0 bækkati á tolli af áfengum drykkjutn tóbaki, kaffi og sykri. Kirkiuiarðirnar skulu teknar undan ytir- ráðum og umsjón prestanna og umboð yfir þeim fengin i bendur hreppstiórum gegn 6°/0 umboðslaunum; renna eftirgiöldin í landsjóð Hinar persónulegu launabætur ntjórnarfrumvarpsins nemur nefndin burtu on hækkar föstu launin um 50 krónur, verða þvi byrj'unar- laun sóknarpresta 1250 kr. sem hækkar eftir embættisaldri upp í 1650 kr. Prestssetrum haldi prestar og taki eftirgjöld þeirra eftir mati upp i lauu sin. — Kirkjujarðasölufrumvarpinu breytir nefndin á þá leið, að sýslunefudir undirbúa söluna í stað héraðsnefndanna eftir stjórnar- frumvarpinu, andvirði þeirra rennur i sérstakan sjóð, kirkjujarða- sjóðinn ; gartga vextir hans til að launa prestana, eins og ákveðið er i stjórnarfrumvarpinu. Þá vill nefudin veita sóknarnefndum heimild til að jafna nið- ur, sem aukagjaldi á sóknarraenn, þvi sem til vantar að tekjur kirkju hrökkvi fyrir útgjöldum liennar og skylduvinnu við kirkju- byggingu má sóknarnefndin einnig jafna niður sem peningagjaldi. Á hinum frumvörpunum hefur nefndin annaðhvort litlar eða engar breytingar gjórt en á prestakallaskipunarfrumvarpinu voru gjörðar þær breytingar undir meðferð þess í deildinni, að Gufu- dalsprestakall var sameinað Stað á Reykjanesi, Garpsdalssókn við Staðarhólsþing. Kálfatjarnarprestakalli skift upp milli Garða á Alftanesi og Utskála og Presthólaprestakalli milli Svalbarðs og Skinnastaðar. Kípur prestakall ennfremur lagt til Viðvikur í stað þtss að það átti að sameinast Reynistað samkvæmt stjórnarírum- varpinu. Uin prestalaunamálið urðu allharðar umræður í deildinni, en var samþykt að lokum með 8 atkv. gegn 3 (tveir þingmenn fjar- verandi); hiu frumvörpin gengu umræðulitið geguum deildina. Hvað neðri deild nú gjörir við þau er alt í óvissu. SameiniugÚD, niánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Iíitstjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. Hvert númor 2 arkir Barnahlaðið „Börnin“ er sérstök deild i „Sam.“ undir ritstjórn síra N. Steingrims Porlákssonar. Verð hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand Sigurb. A. Gislasyni i Rvik. IJtgefendur: JON HELGASON og ÞORHALLUR BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjan,

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.