Nýtt kirkjublað - 15.09.1908, Blaðsíða 2

Nýtt kirkjublað - 15.09.1908, Blaðsíða 2
210 NtTT KIRKJtTBLAÐ live lengi elta, önnur lmoss og eiga þig í sjálfum oss! Er lífs vors nótt ei liðin enn, og löngu mál að verða menn? Ó himnafaðir, hjálpaðu’ oss að höndla þig — vort einkahnoss! 7. sept. ’08. 9K. 3. iPannaveiðar. Og er hann gekk með fram Gal í le u-vatn- inu, sá hann Símon, og An drés br óður Sí m- onar, en þeir voru að leggja net á vatninu því að þeir voru fiskimenn. Jesúsagðivið þá: Fylgið mér, og mun eg láta ykkur verða man n aveiðara. Og þegar i stað yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum. (Mark. 1, J6—17) I. Ekki segir Markús meira um þetta, en sunnudagsguð- spjídlið okkar um þennan atburð er í 5 kapítula Lúkasar- ritsins og er þar heil saga með samtali og viðburðum. Guðspjallsfrásagan, eins og hún er hjá Lúkasi hefir sennilega gengið á milli margra munna, ogósjálfrátt verður manni að geta þess til, að eitthvað kunni hún að vera merluð mánasilfri endurminninganna: Fiskiaflinn mikli bjá þeim Símoni er yfirnáttúrlegur, og hann er bersýnilega fyrirboði eða ímynd hins mikla árangurs af postulustarfinu. Inn i frásöguna hjá Lúkasi virðist vera ofin endurminn- ingin um hinn óumræðilega viðburð, sem var svo ógleyman- legur elzla söfnuðiuum, að sjálfur Pétur skyldi geta afneitað drottni sínum. Og enn fastara er að orði kveðið um ]>að hjá Lúkasi, að fiskimennirnir liafi þá þegar gjörzt postular: Áherzlan tiggur á því, að þeir hafi jafnskjótt yfirgefið „alt“. Hjá Mark- úsi skín út úr orðunum sú hugsun. að á undan postulafylgd-

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.