Nýtt kirkjublað - 15.10.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 15.10.1908, Blaðsíða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ IIALFSMÁN AÐ ARRIT FYEIE KEISTINDÓM OG KEISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 15. oktober 20. blað Iveðja presia til vein^sonar. Hinn ríki himna ræsirinn sitt ríki lætur verja. Ilann mikla flotann sendir sinn á synd og dauða’ að herja. Sá floti’ er kristna kirkjan hans, með krafti guðs hún stríðir. Og alla heim til lífsins lands hún Ieiða vill um síðir. En skipin þessum flota frá, er fara’ um hafið kalda. þau stika djúpið stór og snaá, og stefnu reyna’ að lialda. En oft á tímans ólgu-sjó er öldugangur stríður. Að halda’ í réttu horfi þó er hér sem mjög á ríður. Á einu skipinu’ erum vér, ssm er með hinum smærri. Ef smátt er skipið auðsætt ■C'r að oft er hættan stærri, En þannig stendur stundum á,

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.