Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Síða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT t’YRIB, KKISTINDÓM OG KMSTILEGA MENNING 22. blað 1908. | Reykjavik, 15. nóvember 'NAAA/W^/NAA iúbílpiGsiur iorsieiníi lórarinsson. Mynd in var ókom in nm dag inn.— Ey dala sókn ar menn héldu ()ei m hjón unum sam sœti ii.sept. Voru þar viö 100 m a n n s. Utan sókn ar voru þeir Tulin ius sýslu maðr, Jó liann pró fastur og Ó1 afur lækn ir. Sóknarmeim færðu þeim hjónunum mjög elskulegt ávarp og gáfu þeim til minja einkar vandaða stundaklukku. Sér- staklega þökkuðu sóknarmenn hina dæmalausu gestrisni þeirra hjóna. Er þar svo að orði komist: „Þessi alúð og ljúf- menska hafa haldist i hendur alt fram á þennan dag, og faðmur ykkar ætíð verið útbreiddur á móti þeim sorgmæddu og hjálpar þurfandi, jafnt hvort hefir verið fátækur eða ríkur, æðri eða lægri stéttar.“ Giftingarár þeirra hjóna var 1801.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.