Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 8
288 Undanfarið liafa gjafirnar orðið um 400 kr., og þiggj- endur hafa verið um 100, bæði heimili og einstaklingar. Þörfin mun engu minni nú en áður, og ætti öllum safnaðarmönnum, sein dálítið geta, að vera ljúft að leggja svolítið af mörkum. Sturlung-a. Fyrsta bindið at’ ijórum er nú komið út bjá Sigurði Kristjánssyni. Sturlunga kemur næst á eftir Eddunum og }>á mun eigi annað eí'tir en Biskupasögurnar, og er enginn bókalaus sem á safn Sigurðar. Dr. Björn frá Viðfirði býr Sturlungu lil prentunar. Tfðindi eru það og þau góð, er þessi vor merkasta saga verður almenningseign. Það er sama um liana að segja og Sœmundar-Eddu, að bún er nú í fyrsta sinn prentuð liér á landi. „Ekki er nú stórt að láta“, segir útgefandinn. Spurningar við feriningu Héraðsfundur Eyíirðinga, sem haldinn var í sumar, tók þuð mál til umræðu, og skýrir prófastur svo frá, að það sé almenn ósk manna þar í prófastsdæminu, að þær leggist niður, séu álilnar óeðlilegur og enda truflandi við þá atböfn. Iteykjakirkja í ÖIvcsi fauk í ofviðri 27. f m., færðist um 16 fet suður af grunninum, og er sögð mjög löskuð. Mjög svipótt þar undir íjallinu. Kirkjan var bygð nokkru eftir 1880 og var vandað liús og þótti lagleg. Hún vur í umsjón safnuðar. Þvi hefir oft verið breyft að Reykjakirkju og Arnarbælis væru mið- ■ur vel í sveit komnar, og ætti í stað þeirra tveggja að koma ein kirkja í Bakkárbolti, og er sennilegt að þetta slys verði til að flýta fyrir því. „Anuað pi'estscinbættið11 i Reykjavík verður nú auglýst. Kosning fer þó væntanlega eigi fram fyr en eftir lok febrúarmánaðar n. á. Bjarmi, kristilegt lieimilisbiað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennuri. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings islenzkri menning. Ritst jóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. — Fæst bjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sameiniugiu, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. Isl. i Vesturheimi. Ritstjóri séra Jón Bjarnason í Winnipeg. Ilvert númer 2 arkir. Verð liér á landi kr. 2,00. Fæst bjá kand. Sigurb. Á Gíslasyni í Rvík. —— lí. Kbl. 1909. — Sjá auglýs. í nr. 21 og 23. —— Ritslj úri: ÞÓRHALLUR BJARNARSOn’ NÝTT KIRKJUHLAÐ. Fólagsprentsmiöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.