Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 1
NÝTT KÍRKJUBLAÍ) HALFSMÁNAÐARRIT FYEJR KRJSTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavík, 15. desember 24. blað - ¦-' " v-,v" -'" '--•¦'¦'¦- ¦ ¦¦¦¦- --¦ ¦¦¦-'-,-,,--,- - -¦ ¦- - - -, -„.-^. ipindi úr „laríublómi" Halls prests Ögmundssonar á Stað i Steingríms- firði, d c. 1539, áJesús er sterkast ástar band allra góðYa manna; heldur má telja sjávar sand, en sannleik þinn að kanna; þú ert það mjúka milsku bland, er minkar ánauð sanna; hungrar til þín hugarins land, hefir sá hvorki mein né grand, er getur slíkan granna. í kaþólskum kveðskap vorum er margt innilega fagurt, en lítið er af honum kunnugt annað en Lilja. Sýnishorn er af þeim kveðskap í doktorsbók J. D., en dr. Jón Jenti allur í Fornbréfa- safninu, og enginn siunir nú þeirri tegund ljóða, og eru þar þó ef- laust margir gimsteinar, enn í fylsta trúargildi, eins og þetta ást- úðlega erindi. „Milska" er hunangs-drykkur, sætur og ljúffengur. tenninqarfrelsi presta. „Skirnir" flytur einkar rækilega grein um það efni eftir presta- skólakennaraséraHarald Níelsson. Greinin heitir: „Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta." Fyrirlestur séra Jóns Bjarnasonar um „Gildi trúarjátuinganna" heiir koiuið séra Haraldi af stað.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.