Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Síða 16
B4
NÝTT KtRKjUBtAÍ)
stöfnnin. og væntanlega hin stðasta, verður svo t haust, er prestakall-
ið komst undir nýju launalögin, og ekkjan fékk sínar 100 krónur úr
landssjóði.
Alt hefir þetla gerst að lOgum réttum, en vafningalaust hefir það
ekki verið.
'Vfsiin Iiiiiis Lúters
. . . „Einn kaupandi N. Klil sagði blaðinu upp — núna alveg upp
úr þurru.
Af hverju?
Þnð var gamlu visan hans Lúters „Sá sem uldrei elskar vín“ o. s.
frv. Maðurinn á mörg liörn, eldri og yngri, og þótti honum ungdóinur-
inn gleypa við Lúter til lítils sóma og léttúðurauka."
Og nú getur N Kbl, eigi komið þvi lmggunarorði til sins glaiaðu
kaupunda, að sennilega er það ósalt, eins og fleira í bókum, að Lúler
hafi ort erindið. Heimildir luldar fyrir því að það sé eldra. En það
verður víst ekki út, skafið, að blessaður karlinn raulaði erindið við
gílarinn sinn.
Vitaskuld. að Lúter befði eigi sett erindið inn í postilluna sína.
Þeir sem ekki ] ola að sjá annað í N. Kbl. en postillustýl, verða vond-
ir eins og maðurinn sem þetla var ritað at'.
En við því verður ekki gert.
Miimingarrlt Þorbjargar Sveiusdóttur
gefur bið isl. Kvenfélug út, og gengur alt sem inn kemur fyrir rit-
ið í líknarsjóð Þorbjargar heitinnar fyrir sængurkonur. Mynd hennar
er framan við. Eiríkur meistari í Cambridge á æfisöguna.
I’restskosning.
Simtalað er frá Óspakseyri að séra Sveinn Giiðraundsson i Skarð-
stöð hafi fengið allun þorra atkvæða við kosningu í Staðarhólspresta-
kalli.
Söluturnlnii
annast útsending N. Kbl. í Rvík og teknr við nýjum kaupendum.
N. Kbl. 1908 tfo. 1—3
sem útsölumenn kynnu að hafa, óskast varðveitt ogendursent.
Biarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í máuuði. Verð
1 kr. 50 uu., i Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennuri.
Breiðilblik, mánaðarrit til stuðnings fslenzkri menning. Ritstjóri
séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg —Verð 4 kr hér á landi. — Fæst
bjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara.
SHmciningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi.
Ritsljóri séra Jón Bjarnason í Winnipeg. Hvert^númer 2 arkir. Verð
hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. Á Gíslasyni í Rvik.
Ritstjóri : ÞÚRHALLUR BJARNARSON.
FélagsprentsmiOjau.