Nýtt kirkjublað - 01.01.1912, Blaðsíða 16
12 NÝTT KIRKJUBLAÐ
íhGiii og gjafir til iirandarkirkju.
Sem biskupi hafa borist 1911.
20. jaDÚar. Sjómaður í Arnarfirði....................kr. 5,00
31. — Ónefnd kona í Reykjavík.....................• — 10,00
22. febrúar. Ónefud kona í Árnessýslu.................— 2,00
18. mars. ísleif Magnúsdóttir, Sandlæk..................— 2,00
21. — Sent úr Reykjavík.............................— 6,00
31. — Ónefnd kona í Austur-Skaftafellssýslu . . — 6,00
1. apríl. Ónefnd ekkja..................................— 4,00
1. — Ónefndur......................................— 4,00
3. — Gömul kona í í Grindavík......................— 2,00
27. maí. S. B. Vestmanneyjum...........................— 5,00
28. — Ónefnd kona í Reykjuvík........................7,00
1. júní. N... X. —.....................................— 10,00
12. — 2 plús 2 (sent í frímerkjum)..................— 3,10
1. júli. Ónefnd kona í Strandasýslu....................— 5,00
28. ágúst. Ónefnd kona i Mýrdal V.-Skfs...............— 4,00
2. sept. Gömul kona í Borgarfirði eystra .... — 5,00
22. — Tveir menn i Mjóafirði........................— 6,00
22. — Ón............................................— 1,00
24. — Ónefndur úr Árnessýslu........................— 5,00
17. október. J. G. i Vestmanneyjum........................— 10,50
19. — Sent í bréfi merkt „Eign Strandarkirkju11. — 10,00
2, des. Ónefndur í Reykjavík..........................— 10,00
27. — Ónefnd kona í Hafnarfirði.....................— 2,00
Samtals: kr. 124,60
Árið 1910 námu áheitin og gjafirnar kr. 62.
Bændaförin.
Ferðasaga norðlenskra bænda um Suðurland sumarið
1910. Ritað hafa Jón Sigurðsson Ystafelli og Sigurður Jóns-
son Arnarvatni. Aftan við bókina eru 10 einkar vandaðar
og vel teknar ljósmyndir frá viðkomustöðum. — Bókav. Sigf.
Eym. Verð 1 kr. 25. a.
Bókin er stórskemtilega rituð og víða fróðleg. Margt vel
athugað, og eru hér teknar upp hugleiðingar frá Holtavörðuheiði:
„Óbygðu flæmin sýnast kostarír, en eru þó ein aðalundirstaða