Nýtt kirkjublað - 15.02.1912, Qupperneq 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ
HÁLFSMÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING
1912
Reykjavik, 15. febrúar.
4. blað
■^rvWWNA/VWWW\A/\/N^/N/VN.A^/\/vyx/v\/vw'
iænarsálmur Qdds biskups iinarssonar.
Alt mitt ráð til guðs eg set.
(Orðabreytingav et’tir Br. J.)
Mitt gjörvalt ráð til guðs eg set.
Mér ganga’ að sínurn vilja lét.
Æ mór lians miskunn hlifi.
Líí, sál, vit, heilsa, heiður, íó,
i hans vald lagt um æfi sé,
minn andi’ í öðru lífi.
Svo oft og þrátt minn auðnukag
þín elska, guð rainn! færði í lag,
er eg þór andvarp senda.
A mér því verði vilji þinn.
Eg veit þú, hjartans-faðir minn!
mig leiðir lífs til enda.
En helst eg bið um hjálp og stoð,
minn herra! að geyma vel þín hoð
og æ þeim eftir breyta.
Um þolinmæði’ og þrek eg bið
að þykkjast aldrei mótgjörð við.
Náð þar til virst. mér veita.
JSvað verður mér að meini þá,
er máttkur guð mér stendur hjá,
hvað kann mig þá að þrjóta,
er guð úr allri greiðir nauð,
sem gefur öllum daglegt brauð
og sálum sælu’ að njóta?
Ó, hjálp oss,Drottinn! heyr þá bón,
að keims ei dragi’ oss lán nó tjóu
frá því, sem boð þín bjóða.
Oss kenn, að sýna’ í kærleik trú.
Við kvölum sálar forða þú.
Loks útför gef os3 góða.
|kilnaðarkjörin.
------ [Niðurl.J
í l'ramsöguiini um skilnaðarkjörin milli ríkis og kirkju,
á þrestastefnunni í Reykjavík síðastliðið sumar, voru atriðin
fjögur sem um var talað: