Nýtt kirkjublað - 15.07.1914, Qupperneq 7
NÝTT EIREJUBLAÍ)
167
Inn voru komnar í vor 260 kr. og lagðar i Söfnunarsjðð. Ætti
fyrir upplagið að koma inn einar 500 kr. og gæti þá sjóðurinn
tekið til starfa.
Eftir hinum góðu viðtökum að dæma ætti ekki að vera von-
laust að kæmi til annarar prentunar, sem þá yrði og til dálítilla
tekna fyrir sjóðinn.
Samúðarskeyti til Norðmanna.
Til kirkjuhátíðarinnar í Þrándheimi á aldarafmælinu fór héðan
svolátandi símskeyti:
„íslandsbiskup heilsar móðurkirkjunni fornu“.
Þrándheimsbiskup sendi hjartanlegt þakklæti fyrir kveðjuna frá
hinni fornu dótturkirkju, hafði hann lesið upp skeytið við hátíðina
á eítir guðsþjónustu 20. maf i viðurvist konungs, stórþingis og
stjórnar og kvað biskup kveðjuna hafa vakið mikinn fögnuð og
henni tekið með lófaklappi.
Þegar útgefandi þessa blaðs kom i Þrándheimskirkju sumarið
1900, var það fastráðið að umbótasmfði kirkjunnar væri lokið
þetta afmælisár, en eigi mun það hafa tekist.
Áhrif kristindómsins á Indlandi.
Það fer ekki fjarri að 1 maður só kristinn af hverjum 100
manns á Indlandi, og þó að mikið só að gjört við kristniboðið, þá
er viðkoma fólksins, er ekki ganga yfir sóttir og hallæri, tiltölulega
raiklu meiri. En kristna siðmenningin hefir sívaxandi áhrif á
Hindúa þótt eigi taki þeir kristna trú, og kemur það fram i vax-
andi mannúð við konur og börn, og farið er að gæta minna erfða-
stéttanna skaðlegu.
Ávextir þessarar nýmóðins guðfræði.
Út af gjafatestamentunum frá Pilcher presti til nokkurra ferm-
ingarbarna, er ritað úr afskektu prestakalli:
„Þau [testamentinj verða vist þegin með ánægju, og verða
það alt börn af . . . (þ. e. úr allra afskektustu bygðinni), sem
hreppa, og eru alveg sjálfkjörin til þess, bæði sökum fátæktar og
einuig sem verðlaunabækur, þvi að þau eru langbest að sér f kristn-
um fræðum, þótt lítið sæki þau skólana okkar. Gamlir og
greindir bændur þar eru einkar vel lagaðir til að uppfræða börn,
en ómögulegt er að koma því inn hjá þeim, að aðrar fræðigrein-
ar séu nauðsynlegar. Jú, skrift og reikningur megi vera með, en
landafræði, saga og náttúrusuga só einskisvert prjál. Gamall mað-
ur og greindur kvað svo að orði við mig í fyrra, er við áttum tal
um uppfræðslu barna nú í seinni tíð, að allar þessar veraldlegu