Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Blaðsíða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ
HÁLFSMÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING
1914
Reykjavík, 15. oktober
20. blað
Er eg guðs myud ? Að þvi
hyggja
óska jeg, — þótt sjái skamt:
Guð er mikill, alt í öllu,
yíir gjörvalt hafiun samt.
Elskan vill, og viskan lagar,
valdið leiðir alheims starf.
Upprás lífsins ótakmörkuð
eigi rúms nó tíðar þarf.
Eg er lítill. Líf mins anda
líkams míns í frumum er;
hann þó, likam’ hafiun yfir,
hærra tíð og rúmi fer,
elskar, veit, og vald sér eignar,
vera þó só takmörkuð.
Lítil, óstyrk, líís míns bára,
leifturhverf svo speglar guð.
mijnd.
Get eg það með vissu vitað
vera min að speglun só?
Er sá guð ekki’ ímyndaður,
eigin mynd er láti’ i tó?
Muu það afl ekki’ í mér sjálfum
allri minni gerð sem réð?
Má ei trúa’ að tilviljunin
tekið hafi þátt i með?
Nei, þá undra-myud, svo merka,
mér eg ekki sjálfur gaf. —
Trúi sá, sem trúað getur,
tilviljun að kæmi’ hún af. —
Guð er vera veruleikans.
Veruleilcs eg smámynd er.
Endurmynd, —þótt ótal-smækk-
uð, —
œ þó vitni' um frummynd ber.
Br. J.
Suö skapaði manninn eftir sinni mjjnd.
Heimurinn hefir aldrei fengið þýðingarmeiri guðlega opin-
berun en þessa í upphafi heilagrar ritningar. Guðs útvalda
þjóð gefur heiminum þau miklu trúarsannindi. Allar trúar-
hugsjónir og kenningar þjóðarinnar hvila á þeim grundvelli:
Guð skapaði manninn eftir guðs mynd.
Og úr því guð hefir gjört manninn og gjörir hann einan