Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Side 7
NÝTT KIRKJUBLAÐ
239
þeim óskum og sumt af því liefir komið í blaðinu. En rétt und-
antekningarlítið hefir það komið fram að ljóðin eru Aður prentuð,
og svo reyndist um erindið sem prentað var i íyrra og eignað
sfra Búa á Prestbakka, bendir mér fróður og minnugur landi vest-
anhafs, Magnús Bjarnason bóksali á Mouutain, á það, að erindið
„Vetrarbetrun vorri heitum“ (nr. 21 f. á.) sé eítir Hallgrim prófast Eld-
járnssou og er síðasta versið í Sumarkveðju hans, sem prentuð er
aftan við Missiraskiftaoffur sira Jóns Guðmundssonar. Er sú at-
hugasemd rótt.
Kristindómsfrœðslan.
Greinarstúfurinn hér að framan er frá sóknaruefndaroddvita í
kauptúni vestanlands.
Víðar að hafa heyrst flkar raddir, og er það stórathugavert
mál. Allvíða mun minna gert að kverkenslunni en áður, sem má,
en koma þess þá fullar bætur?
„Kristindómsfræðslan tekin af prestunum þar sem skólar ná til“?
Manntalið í árslokin 1913.
Eftir skýrslum presta og forstöðumanna utanþjóðkirkjusafnaða
á fóikstalið á íslandi að vera 86698 i árslokin 1913. Ætti að
hafa fjölgað um rúmt 1000 á árinu eftir sama manntali i árslokin
1912, en þá var óefað töluvert vantalið í Reykjavík, meðal annars
fallið úr milli safnaða. Ejölgunin er fráleitt svo mikil, þótt fæðst
hafi sem því svarar og betur, árið sem leið, fram yfir dána; út-
straumur úr landinu það meiri árlega en innstraumur.
Rótta talan er eitthvað dálítið hærri en hjá prestunum, verð-
ur útundan sumt lausafólk, mest í kauptúnunum. Sannprófuð tala
i árslokin 1910 rösk 85 þús., og lætur nærri að fjölgað hafa um
2000 á 3 árum.
Eyrir utan stóru kaupstaðina hór í Iíjalarnesþingi, kemur
mannfjölgun helst fram í Norðfirði, Vestmanneyjum, Súgandafirði
og Siglufirði. Akureyri og Seyðisfjörður standa i stað, og ísa-
firði hnignar. Allmikill afturkippur var kominn í Grímsey, en
fjölgað þar aftur og nú 90 manns í eynni.
Utanþjóðkirkjusöfnuðir eru sem hér segir: í Reyðarfirði og á
Völlum 549, Gaulverjabæjar 474, Hafnaríjarðar 360, Reykjavíkur
5008, Katólski söfnuðurinn 62, Adventistasöfnuðir tveir samtals 84
og Nisbets-söfouður á ísafirði 49.
Aðgjörð dómkirkjunnar.
Henni er nú að mestu lokið i lok septembermáuaðar, svo sem
til stóð, en stendur nú á hitunarvélinni, er koma á írá Danmörku,