Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Side 6

Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Side 6
238 NÝTT KIRKJUBLAÐ skógunum og koma vill hann á hlutaíólagi til að halda úti fiski- skútum umhverfis landið á sumrum. Og mætti nefna margt og margt fleira. Bréfið er ritað vorið 1720, árið sera Jón Vidalín dó. Hefir landsbókavörður Jón Jakobsson þýtt brófið úr dönsku máli og gert athugasemdir við. Getur þýðarinn þess að bréfið muni þykja ýms- um nýstárlegt, og fer þeim orðum ura höfundinn að niðurlagi: „Allir þekkja hans kennimannlegu, logandi tungu, og guðmóð hans, sem gerðu hann að einhverjum frægasta prédikara á Norð- urlöndum. Þá er og röggsemi kennivaldsins og biskupsins Jóus Vidalíns alkunu. Ilitt mun ýmsum nýjung, sem sjá má á þessu bréfi og víðar í bréfabók hans, hve augað var opið og glögt fyrir verklegum framförum til viðreisuar landi og lýð. Sviftir mikill, er þvílíkir aíburðamenn falla í dauðans val fyrir tíma fram. Brátt nálgast 200 ára ártíð hans, og er eigi ósenDÍlegt, að Islendingar sýoi honum þá einhvern þakklætisvott fyrir starf hans og áhrif um liðuar aldir“. „Þetta er nú stórkrossinn minn“. Þegar fyrsti stórkrossinn kom til landsins, henti Grimur Thom- sen gaman af með þeim hætti að hann sýndi gestum sínum stór- an bola krossóttan í túninu og sagði: „Þetta er nú stórkrossinn minn“. En hamiugjan má nú vita hvort hann hefir ekki haft þessa kýmni frá Páli Melsteð, því hanu ritar Jóni Sigurðssyni, sumarið 1848, á þes3a leið: „Eg frótti í gær um nýju „ráðin“, sem Bardenfleth hefir skap- að hér í landi. Eg skammast min vegna föður mins. Mér finst það orðin æruleysissök að taka við þessum-------------titlum. Eg á brúnskjótt hross og kro3SÓttan griðung. Eg veit ekki hvað eg á að gjöra við þá, því eg er tómthúsmaður í Reykjavík. Ætli eg mætti ekki senda þá utan og láta þá taka júrídískt embættisexa- men svo þeir kæmust í danskan Hof og Stats Kalender? Hver veit nema sá krossótti — og hann er stórkross ofan í kaupið — gæti orðið kommissaríus. Hvað er Kainsmerki, ef það er ekki þetta krossaglingur og ráða ringl, sem mennirnir eru að tildra hver á annan ?“ N. Kbl. gat eigi stilt sig ura að taka þetta gainan, þótt eigi væri til annars, en að sýna hvað frelsisárið mikla gat gjört amt- maunssoninn eldrauðan. Vetrarvísa síra Búa á Prestbakka. N. Iíbl. hefir óskað þess að fá sér send gömul og góð and- leg ljóð, sem lifa enn hjá eldra fólki, og hafa þó nokkrir orðið vjð

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.