Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Blaðsíða 5

Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Blaðsíða 5
NÝTT KIRKJTJBLAÐ 287 í niinninu, af því sem yfir hefir verið hlaupið, því að lokinni fermingunni má óátalið fara aftur að tína niður. Barnavinur. lll-lgzhar-háskólinn í Jlaíró. =“ '*S*' Frá honura var sagt fyrir nokkrura árum hér í blaðinu, ©g kallaður „fyrirmyndar-háskóli11 á sína vísu, af þvi alt er þar þulu- lærdómur, og engin ný hugsuu eða rausókn fær þar að komast að. Hefir fyrir skemstu risið tal um þennan höfuðháskóla Mú- hameðsmanna út af þvi að þar reis upp fræðari, sem koma vildi á eftir föngum liáskólasniði Evrópú, og tók iandsstjórnin allíklega í það, eu þá risu stúdentar upp og mótmæltu einum rómi öllum breytingum. Stúdentar eru um 10 þús., rétt úr öllum bygðum Múhameðs- manna. Inntökuskilyrðið er að kunna Kóraninn utanbókar, læra menn á hann lögfræði og guðfræði í senn, og kandídatarnir eru eftir síu 12 ár jafnvígir á að vera klerkar, keunarar og dómarar. Af tungumálum er arabiska kend mjög vandlega og lítið annað. Háskólinn er stórauðugur og elst þorri nemenda á efnum skól- ans, enda munu þeir nægjusamir. Minst er þeim þó lagt í pen- ingum, en mest í brauði, eftir fyrirmælum gefendanna, og njóta -jafnt kennarar sem lærisveinar. Eær skólameistarinn 100 hleifa i sinn hlut dag hvern, en nýsveinninn fær ekki neína tvo hleifa. £>essi andlega miðstöð Múhameðsmanna mun eiga drjúgan þátt í andblástrinum gegn Englendingum á Egiftalandi, sem látið er töluvert af sem stendur. Bréf frá Jóni biskupi Vídalín. Gaman er að íá nýtt að vita ura merka og góða menn, og svo verður um meistara Jón, er lesið er bréfið haus prentað í And- vara þ. á. Raben stiftamtmaður hefir beiðst bendinga um það hjá biskupi, hvað landinu mætti verða til viðreisnar í öllum grein- um — ekki vantaði að um það væri ritað á ein.veldistímanum — og biskup ritar langt mái, og kemur víða við og er hygginn og framsýnn og óefað á undan sínum tíma um margt. Mest kvartar hann undan því, hve ónýtir íslendingar eru í öllu verklegu, vill senda unga menn utan til verklegs náms og fá menn frá Noregi, norðanverðum, til að [kenna frá sél". IU þyhir honum meðferð á

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.