Nýtt kirkjublað - 01.05.1915, Síða 15
NÝTT KIRNJUBLAÖ
111
fljóti ísland þá með, og fúi meira jafnstæði, er fullveldi ann-
ara Norðurlanda skerðist að nokkru við ríkjasambandið. —
Annars býsna skert þetta fullveldi hinna smærri ríkja. —
Veit eigi beint, hvort nokkur stórþjóðin hremdi okkur.
Bretar mundu það vart öðrum þola. En upp mundu leyni-
agentar kaupa góða firði — nokkur jarðaverð — og koma þar
upp veiði og valdastöðvum. Mundi oss þá þykja þrengjast
fyrir dyrum, og fáar fýsilegar hugsanir fylgja þeirri bygging
landsins.
Veikrar trúar er eg um það að tvö heimsveldi eða fleiri
— t. d. Bandaríkjamenn og Bretar — vildu saman leggja og
geyma oss eins og kongsgersemi.
Bretar eru vitrir og vænir sínum útlöndum, þeim er eru
af brezku kyni, eða vænleg eru að verði brezk. Þá eru og
verða útlöndin hold af þeirra holdi — sjálft heimsdrotnunar-
kynið, jafnrétta. Horfir öðru vísi við með annarlegri tungu.
Stillingarvitið, að við þurfum að láta oss nægja, meðan
má, sjálfstæðið á borði. Bíðum eigin þroska og breyttra
kringumstæðna að fá líka í orði.
Eitt veit eg vera í margra huga, að ekki sé úrhendis að
hafa skilnaðinn sem keyri á Dani. Það er kanske eitthvað
vit í þeirri pólitík, en illa á hún við mig, að halda skilnaði
fram, nema því aðeins að maður þá vilji hann.
Frjálst um að tala frá báðum hliðurn. Það er hygginda
og hagsmunamál fyrir öllu. En svo er það líka tilfinninga-
mál. Og svo er um mig, að þó að frændur vorir á Norður-
löndum hafi oft verið minnisdaufir á jrað, að vér værum ein
sérþjóðin í hópnum, og ætlum nokkuð í að vera það, þótt
fámennir værum, þá vil eg eigi að því stuðla, sem kynni að
slíta tengslin við þau, og færa fjær þá von, að verða með
tímanum sérstæð og jafnrétta sambands-systurþjóð með þeim.
Athugasemd við mál og mállýti.
— Góði vin! — í>ú getur í síðasta bl. (16/i) um mállýta-kver
Jóns heit. Jónassonar. Eins og þú segir er margt gott í því, en
sumt líka rangt. Alraugt er það t. d. er J. J. segir, að „fýr-
spýta“ só dönskusletta (í st. f. eldspýta). „Pýrspýta11 er altítt um
alt land, og eg nefni t. d. með ásetningi „fýrspýtur11 í „Viðskifta-
fræði“ minni (9. bls.), aðeins til að sýna, að orðið só góð og gild