Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Síða 9

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Síða 9
T í M A R I T IÐNAÐARMANNA en talsvert meira fje mun hafa verið notað til þessara framkvæmda, en veitt var á fjárlögum. I október—nóvember í haust fór að koma afturkippur i atvinnuna hjer sunnanlands. Af- urðir til lands og sjávar seldust illa og minna varð um kaupgetu manna en verið hafði und- anfarið. Ríkissjóður og bankarnir voru tæmdir og hættu því bráðlega bæði opinberar verkl. framkvæmdir, aðrar en þær, sem samkvæmt eðli sínu hlutu að halda áfram rekstri, og lán til annara framkvæmda. Nýar pantanir urðu litlar eða engar er á leið haustið, og um ára- mótin var mjög dauft yfir atvinnu iðnaðar- manna um alt land, en þó einkum i Reykjavik. Útlitið er alt annað en glæsilegt fyrir ísl. iðn- að á næsta ári og ástand og horfur þannig, að tilefni gefa til margskonar athugana, sem þó verða að híða í þetta sinn. En þegar þetta er skrifað, virðist heldur vera farið að glæðast aftur undir vor og sumarstörfin. Um iðjuverin er sama að segja og handiðn- aðinn. Atvinna og sala var sjerlega góð framan af, en rírnaði undir áramótin. Ný iðjuver, sem tóku til starfa á árinu, eru Smjörlíkisgerð Kaup- f jel. Eyfirðinga i liinu nýja verksmiðjuhúsi þess, og önnur smjörlíldsgerð í Rvík (Svanurinn), hin þriðja þar, ölgerðin „E>ór“ i Reykjavik og Síldarbræðslustöð ríkisins á Siglufirði. Fjórða Smjörlikisgerðin í Reykjavik var i smið- um og tók til starfa eftir áramótin. Lauslegt yfirlit jTir byggingar í Reykjavík á árinu 1930, eftir byggingarfulltrúann í Reykjavík, Sigurð Pjetursson. m2 ms Timburhús 1 hæð, villur .. 15 stk. 595,00 3097,00 Steinhús 1 hæð, samfeld .. 61 — 870,14 4924,00 Hús 1 hæð ........... Alls 31 stk. 1466,00 8021,00 í þessum flokki eru talin þau hús, sem eru og eiga að vera ein hæð, ennfremur þau hús, sem eiga að vera fleiri hæðir, en ekki hefir verið lokið við nema eina hæðina. Steinhús 1% hæð, villur .... 13 stk. 1205,87 9600,00 Steinhús iy2 hæð, samfeld . 3 — 231,00 1605,00 Timburhús 1% hæð, villur . 1 — 94,67 760,00 Hús m hæð ............. Alls 17 stk. 1531,54 11965,00 Steinhús 2 hæðir, villur .. 14 stk. 1497,76 13642,00 Steinhús 2 hæðir, samfeld . . 30 — 2788,48 26295,00 Hús 2 hæðir .......... Alls 44 stk. 4286,24 39937,00 Steinhús 2% liæð, villur .. 10 stk. 1116,26 11120,00 Steinhús 2% hæð samfeld . . 8 — 1008,97 10070,00 Hús 2% hæð ............ Alls 18 stk. 2125,23 21190,00 Hús 3 hæðir (steinhús) .. 10 stk. 1581,78 14965,00 Hús 3 hæðir ......... Alls 10 stk. 1581,78 14965,00 Verksmiðjur og opinberar byggingar ............... 3 stk. 1051,03 12740.00 Alls 3 stk. 1051,03 12740,00 Geymsluhús, vinnustofur, gripahús og fleira: Úr timbri: ................... 2 stk. 339,02 1060,00 Úr steini: ................... 22 — 1941,03 10480.00 Alls 24 stk. 2280,23 11540,00 íbúðir. 2 herbergi og eldhús. í timburhúsum ..................... í steinhúsum ...................... 3 herbergi og eldhús. í timburhúsum .................... í steinhúsum ..................... 4 herbergi og eldhús. I steinhúsum ..................... 1 50 Alls 51 5 81 Alls 86 53 Alls 53 5 herbergi og eldhús. í timburhúsum .............................. 1 í jteinhúsum ............................... 26 7 herbergi eldhús. í steinhúsum .................... Alls 27 .... 4 Alls 4 [ 3 ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.