Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Qupperneq 14
T 1 M A R I T
IÐNAÐARMANNA
Þetta skal athugað um leið af björgunar-
manni og beitt við þeirri hjálp, sem við á
eftir atvikum.*
Athugasemd.
Hjer á landi eru, enn sem komið er, almenn-
astir rafljósaþræðir og talsímaþræðir. Ljósa-
þræðir lijer í bæ (í Reykjavík) munu vera með
220 volta spennu, og því tæpast bráðdrepandi,
en ósjálfbjarga geta menn þó orðið af þeirri
snertingu, ekki síst í votviðri. Almennir tal-
símaþræðir liafa ekki teljandi spennu nema
þeir liggi saman við rafljósaþræði, t. d. við
símslit, sem eru alltíð. — Til eru þó hjer raf-
magnsþræðir með hærri spennu, sem sje aðal-
taugar frá sjálfum rafmagsstöðvunum inn í
kaupstaðina, með ýmist 6000 eða 3000 volta
spennu *).
Sólstingur eða sólsteikja, hitasteikja.
Þessir kvillar munu vera mjög sjaldgæfir
iijer á landi, en fyrir gætu þeir þó komið.
Þeim svipar mjög hvorum til annars, en þó
er gerður sá munur á — eftir orðanna liljóð-
an — að sólsteikja er talin að orsakist eig-
inlega af beinum áhrifum sólar, einkum á
höfuðið (heilann), og væri liugsanlegt að slíkt
gæti hent menn sem sofna úli, um hádaginn,
i glaða sólskini og lognmollu, þegar sólar-
gangur er liér mestur, máske lielst í þröng-
um dölum, og þá hvað helst ef þeir liafa
svarta húfu á höfði (svarti liturinn drekkur
í Vínarborg vildi þaS til fyrir hjerumbil 20 ár-
um að kona fjell á götu um kvöld og rak upp ótta-
legt neyðaróp um leið. — Maður var þar nærstaddur,
hljóp til og ætlaði að bjarga konunni, en jafnskjótt
óg hann tók á henni fjell hann sjálfur til jarðar með
angistarópi. Þar komu enn að tveir menn, hvor eftir
annan, og fór enn sem fyrri: þeir fjellu háðir og
urðu ósjálfbjarga, og lágu þau nú þarna fjögur í kös
á götunni og gátu enga vörn sjer veitt, en gátu þó
hljóðað. Fleiri menn bar þá að og tók einhver þeirra
eftir þvi að símaþráður, sem slilnað hafði, hjekk niður
úr símastaur, en hafði slöngvast á rafmagnsleiðslu-
þráð, sem götuvagnar voru knúðir með, og var konan
l'lækt í þennan símaþráð. Sá sem fyrstur kom og ætl-
aði að bjarga konunni, liafði rafmagnast af henni, og
svo hver af öðrum, koll af kolli. Hjálpin var auð-
vitað sú að klippa í sundur símaþráðinn og beita
svo öðrum björgunarreglum sem við áttu. Þeim vildi
það til lífs, þessum manneskjum, að þau gátu hljóðað,
urðu ekki meðvitundarlaus.
í sig sólarliitann). Ei:ikennin eru ekki ósvipuð
heilablóðfalls-einkennum (sjá s 1 a g) en ann-
ars að mörgu Jeyti þau sömu og við hita-
steikju (sjá hér á eftir). Meðferð: Sjúkling-
urinn er færður í skugga, látið kalt vatn á
höfuðið, jafnvel ausið yfir það köldu vatni
hvað eftir annað, andlit og brjóstliol marg-
þvegið úr ísköldu vatni, og kroppurinn jafn-
vel allur. Ef næst í klaka ,væri gott að láta
liann á hvirfilinn. Sé sjúklingurinn meðvit-
undarlaus eða fallinn í dá, þarf að gera önd-
unartilraunir.
Hitasteikia gelur vel komið fyrir þó ekk-
ert sjerstaki sje að, en hiti ákaflega mik-
ill og svækja, loftið gufuþrungið, einkum ef
samfara þessu er áreynsluvinna. Talið er að
drykkjumönnum sje liættara en öðrum, en
ekki þarf þetta ætíð til: vökur og þreyta eru
fult eins oft orsökin. — Kemur ekki ósjaldan
í'vM'ir /ijá kolamokurum í gufuskipum.
Einkennin eru mjög svipuð og við sólsteikju
og slag: andlitið þrútið, opt með bláleitum
blæ, — ógleði, ómur fyrir egrum, truflun á
sjón, svimi, stundum öngvit, hörundið heitt
og þurt (enginn sviti) ,augun starandi; sjúk-
lingurinn kemur varla upp nokkru orði, og
á bágt með að renna niður. Æðasláttur tíður,
jafnvel yfir 100, andardráttur óreglulegur
(það er eins og sjúld. taki andann á lofti).
Hitinn getur komist upp í 'il—42° C. Sjúk-
lingurinn líður oft út af, eða dettur stund-
um eins og skotinn, meðvitundarlaus, stund-
um með krampaköshim. Uppköst koma líka
fyrir; þau þykja ætíð ills viti, einkum ef liit-
inn er hár (42° eða meir) Aðgerð: Sjúkling-
urinn er tekinn úr svækjunni og færður á
einhvern stað þar sem svalara er, (kolamok-
arar t. d. upp á þilfar), flettur klæðum, helt
á hann köldu vatni lwað eftir annað, einkum
um höfuð, andlit og brjóst. Sje hann ekki með-
vitundarlaus má gefa honum eitthvað til
Iiressingar: Hoffmannsdropa, svart kaffi með
tári útí, eða „hara brennivín“, eða eilthvað
jæssh. - Það hefir þótt gefast vel að liella
inn í endaþarminn með skolkönnu kynstr-
iun af köldu vatni, altað iy2—2 lítrum. Inn-
ýflin kólna við þetta, og þar með allur kropp-
urinn. Sé sjúklingurinn í dái, eru gerðar á lion-
í 8 ]