Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Qupperneq 15
T í M A R I T
IÐNAÐARMANNA
am öndunartilraunir þar til andardrátturinn
er kominn i lag (eða vonlaust vim að það
takist). — Þess skal þó getið að þessum sjúk-
lingum er likt farið og öðrum, sem falla
í dauðadá, og þó lieldur fremur: þótt þeir
liressist í bili þá liættir þeim við að falla í
dá livað eftir annað, og þarf þvi að hafa
stöðuga gát á þeim lengi vel, helzl ekki skem-
ur en sólarhring, og til fulls ná þeir sjer
varla fyr en eftir fleiri daga, jafnvel alt að
viku. —
Menn verða úti. — Lífgun helkalinna.
Meðferð á kali.
Allir þekkjum vjer orðtakið „að verða úti“.
Þegar frjettir berast um slys af þessum völd-
um kemur flestum í liug kafaldsbylur og
kuldi, — einkum kuldi, frost. Það er að vísu
svo, að hættan er meiri við þesskonar slys-
um í frostum, en þó vita allir að mannslí-
kaminn þolir talsverðan kulda ef ekkert am-
ar að annað en kuldinn einn. — En þegar
slys vilja til af þessu tagi, stendur oftast svo
á, að þar eru fleiri atvik að, önnur en kuld-
inn einn, og þá helzt ofþreyta, matarleysi og
máiske einstöku sinnum ofnautn áfengis. Á
ferðalögum vetrardag verða gangandi menn
oft afar-þreyttir ef ófærð er og löng leið, og
þar við hætist að menn villast stundum af
rjettri leið, en halda þó áfram i sífellu í þeirri
von að þeir finni eitthvert kennileiti til að
átta sig á. Langoftast eru menn matarlausir
og þá ekki að furða þó þrótturinn hili. Lí-
kaminn er eins og liver önnur lireyfivjel;
hreyfili getur ekki gengið ef hann er olíulaus
eða henzínlaus; gufuvél lieldur ekki, ef eldi-
viðinn vantar til þess að eima vatnið. Orkan
þverr í manni, sem enga fæðu fær svo og svo
lengi, en vinnur þó þreytu-vinnu (gangur í
ófærð, — upp brekkur). Memi setjast loks fyrir
eða leggjast, sofna oft, og vakna þá ekki aft-
ur, og þarf ekki að vera neitt sérlega kalt til
þess að svona slys hendi. Mótstöðuafl líkam-
ans er að mestu liorfið: kuldinn nær þeim
tökum á örþreyttum manni og uppgefnum að
l&manir verða á miðstöðvum taugakerfisins;
andardrátturinn verður veikari og veikari, og
loks sama sem enginn, og leggst þá maður-
inn í dauðadá eða deyr alveg út af ef lion-
um kemur engin hjálp. Finnist svona maður
á víðavangi þarf að hugsa um að koma hon-
um til mannabygða (sleði, samanbundin sldði)
og sjeu föt hans freðin, eru þau rist utan af
honum og tekið til lífgunartilrauna. Þó ber
þess að gæta að sé kroppurinn líka frosinn
þá þarf að þýða hann með köldu vatni áð-
ur en nokkrum hreyfingum verði við kom-
ið. En jafnskjótt og kroppurinn er orðinn
þýður eru gerðar lifgunartilraunir, og þá fyrst
öndunartilraunir og nudd um hjartastaðinn.
Þó má líka strjúka og' nudda allan kropp-
inn eftir því sem við verður komið án þess
að hætta öndunartilraunum, og jafnvel liafa
lil þess volga dúka, þegar lioldið er alt orðið
þýtt. — Annars er aðferðin öll hin sama og
við hverskonar annað dauðadá, nema hvað
hjer þarf að þýða kroppinn fyrst og láta hann
alls ekki koma inn í heitt herbergi fyrr en
allur kroppurinn er vel þýður.
Hitt er miklu almennara að menn kali á
einstökum líkamspörtum, eyrum nefi, kinn-
um, fótum, höndum eða oftar á tám og fingr-
um. Kal i andliti er sjaldnast nema rétt i húð-
inni, oftast á kinnbeinunum, ánefbroddin-
um og á eyruasneplunum. Þarf lielst að þýða
þessa kalhletti jafnóðum og vart verður við
að þá sje að kala. En mikill er nú munur-
inn á því hvernig að þessu var farið lengi
vel, til skamins tíma, og nútima-aðferðinni.
Aður var kent að þegar sæist kalblettur á
audliti náungans þá átti nærstaddur náungi
að ná sjer i snjó og nudda lionum um hlett-
inn, til þess að ekki hlytist verra af; segja
ferðamenn sögur af að þeir liafi oft sjeð 2
Rússa á götu í Pjetursborg vera að nugg'a hvern
annan í framan með snjó! — Vilhjálmur Ste-
fánsson, landi vor, landkönnuðurinn mikli á
noiðurvegum, kallar þetta herfilega bábilju
og lionum er tiltrúandi að vita hvað gera skal
því að hann var vetur eftir vetur á ferð með
Eskimóum nyrst á norðurströndum Ameriku
og eyjunum þar fyrir norðan. Hann gefur þau
ráð mönnum, sem oft þurfa að vera úti i
kafaldsbyljum og frosti, að þeir skuli jafnan
vera vel rakaðir( snjór tollir þá siður á and-
litinu) og að þeir skuli altaf vera að gretta
[ 9 ]