Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Qupperneq 35
Timarit ISnaðarmanna.
XIX
G. Bjarnason & Fjeldsted
Aðalstræti 6. Sími 369.
|
f
Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri,
Austurstræti 10. uppi. Reykjavík.
Ávalt birgur af fata- og
frakkaefnum.
Ávalt ný efni með hverri
skipsferð.
Sjerlega gott úrval af skirtum, bindum,
sokkurn o. fl. o fl.
Mest úrval af fata- og frakkaefnum.
1. fl. saumastofa.
Einnig ágætir rykfrakkar og reiðbuxur.
Sánngjarnt verð.
Húsagerð.
Geri uppdrætti að húsum.
Tek að mjer umsjón og öll störf
til undirbúnings byggingum.
Guttormur Andrjesson,
byggingameistari.
Bergstaðastræti 77. Sími 1639.
MJÓLKURFJELAG REYKJAVÍKUR
Allskonar Landbúnaðarvjelar fyrirliggjandi, og
afgreiddar eftir pöntun með stuttum fyrirvara.
Sáðhafrar og Grasfræ fyrirliggjandi að vorinu.
Skilvindur, Strokkar, Smjörhnoðarar, Mjólkurbrúsar og
Sigti, svo og flestar vörur til smjör- og mjólkurbúa.
Girðingarefni: Vírnet, gaddavír, Sljettur vír, Staurar og Lykkjur
Byggingarefni: Cement, Steypustyrktarjárn, Þakjárn og margt fleira.
IN N LEND KORNMYLLA
af fullkomnustu gerð. Framleiðlir: Rúgmjö 1,
Maismjöl, kurlaðan Mais, Bankabyggsmjöl, Hveiti.
Hveitið er sammalað hýði og kjarni, og þar af leiðandi sjerlega bætiefnaríkt.
Allar vörur frá kornmyllunni sendar út úm land með skipum
Eimskipafjelagsins, án þess að greiða flutningsgjald.
AUskonar kjarnfóður fyrir lcýr, liesta kindur, einnig fyrir hænsni og aðra fugla
Mjöl, korn og aðrar Matvörur einnig fyrirliggjandi. — Biðjið um verðlista.
MJÓLKURFJELAG REYK JAVÍKUR
Símar: 517 & 1517. Símnefni: „MJÓLK“. Pósthólf 717.